Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 15:00 Rúnar Kárason lætur skot vaða í leiknum á móti Makedóníu. Vísir/EPA Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Það er fróðlegt að skoða betur hvar skotin hans Rúnars Kárasonar eru að fara og hvar markverðirnir eru ekki að verja boltana frá honum. Rúnar átti flottan leik á móti Makedóníu og var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk. Hann skoraði jöfnunarmarkið og fékk síðan einnig tækifæri til að tryggja liðinu sigurinn. Lokaskot Rúnars var hinsvegar varið og Ísland mætir því Frakklandi í 16 liða úrslitunum en ekki Noregi. Rúnar skoraði 22 mörk úr 39 skotum en tíu þeirra komu með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara. Rúnar hafði mest áður skorað 21 mark á stórmóti en það gerði hann á EM 2014. Rúnar er því búinn að setja nýtt persónulegt met á þessu móti. Það má líka sjá í opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins hvert Rúnar er að skjóta boltanum á markið og þegar sú samantekt er skoðuð er auðvelt að fullyrða það að markverðir mótherjanna verja ekki uppi frá Rúnari. Í þessum fimm leikjum hefur Rúnar tekið 10 skot efst í markið og þau hafa öll legið í marknetinu. Hans besti staður er uppi í hægri horninu en öll sex skotin hans þangað hafa þanið út netmöskvanna. Hér fyrir neðan má sjá hvert skotin hans Rúnars hafa farið á mótinu og hér er einnig hægt að skoða tölfræði hans betur á heimasíðu heimsmeistaramótsins.Skotin hans Rúnars Kárasonar á HM í Frakklandi.Mynd/Heimasíða HM 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Rúnar: Vantaði að úrslitaskotið færi á réttan stað "Fyrst og fremst svekkelsi. Við fórum illa að ráði okkar, vorum með fimm marka forystu þegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu. 19. janúar 2017 19:41 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fær lægstu einkunn Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld. 19. janúar 2017 19:02 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Það er fróðlegt að skoða betur hvar skotin hans Rúnars Kárasonar eru að fara og hvar markverðirnir eru ekki að verja boltana frá honum. Rúnar átti flottan leik á móti Makedóníu og var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk. Hann skoraði jöfnunarmarkið og fékk síðan einnig tækifæri til að tryggja liðinu sigurinn. Lokaskot Rúnars var hinsvegar varið og Ísland mætir því Frakklandi í 16 liða úrslitunum en ekki Noregi. Rúnar skoraði 22 mörk úr 39 skotum en tíu þeirra komu með langskotum samkvæmt tölfræði mótshaldara. Rúnar hafði mest áður skorað 21 mark á stórmóti en það gerði hann á EM 2014. Rúnar er því búinn að setja nýtt persónulegt met á þessu móti. Það má líka sjá í opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins hvert Rúnar er að skjóta boltanum á markið og þegar sú samantekt er skoðuð er auðvelt að fullyrða það að markverðir mótherjanna verja ekki uppi frá Rúnari. Í þessum fimm leikjum hefur Rúnar tekið 10 skot efst í markið og þau hafa öll legið í marknetinu. Hans besti staður er uppi í hægri horninu en öll sex skotin hans þangað hafa þanið út netmöskvanna. Hér fyrir neðan má sjá hvert skotin hans Rúnars hafa farið á mótinu og hér er einnig hægt að skoða tölfræði hans betur á heimasíðu heimsmeistaramótsins.Skotin hans Rúnars Kárasonar á HM í Frakklandi.Mynd/Heimasíða HM 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Rúnar: Vantaði að úrslitaskotið færi á réttan stað "Fyrst og fremst svekkelsi. Við fórum illa að ráði okkar, vorum með fimm marka forystu þegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu. 19. janúar 2017 19:41 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fær lægstu einkunn Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld. 19. janúar 2017 19:02 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29
Rúnar: Vantaði að úrslitaskotið færi á réttan stað "Fyrst og fremst svekkelsi. Við fórum illa að ráði okkar, vorum með fimm marka forystu þegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu. 19. janúar 2017 19:41
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fær lægstu einkunn Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld. 19. janúar 2017 19:02
Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00