Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 16:00 Domagoj Duvnjak vill umgangast liðsfélaga sína í Kiel á meðan heimsmeistaramótinu i Frakklandi stendur þótt að hann sé í samkeppni við þá á HM. Vísir/EPA Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira