Vujovic: Gæti verið gott fyrir Ísland að fá sér erlendan þjálfara Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2017 19:49 Hið skemmtilega lið Slóvena hélt til Parísar í dag og Arnar Björnsson gómaði þjálfara liðsins, Veselin Vujovic, á lestarstöðinni í Metz og tók við hann áhugavert viðtal. „Ég veit ekki hvað gerðist gegn Spáni,“ sagði Vujovic og hló dátt en hans menn steinlágu gegn Spánverjum í úrslitaleik riðilsins. „Ég er með ungt lið og það er ómögulegt að spá í hvernig það spilar. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Vujovic er vanur því að tala fallega um íslenska liðið og hann kom með athyglisverðan vinkil á landsliðið í dag. „Íslenska liðið er mjög áhugavert lið. Þeir þurfa samt að breyta einhverju í kerfinu hjá sér. Kannski ætti liðið að prófa að fá sér erlendan þjálfara sem gæti komið með nýtt hugarfar. Kannski yrði það gott fyrir Ísland. Ég hef samt mikla virðingu fyrir íslenskum handbolta og íslenskum þjálfurum. Í gamla daga barðist ég við Alfreð Gíslason og Kristján Arason. Stórir strákar og ég er mjög hrifinn af Íslandi,“ sagði Vujovic en er hann þá klár í að þjálfa íslenska liðið? „Kannski. Af hverju ekki?“ sagði hinn skemmtilegi Vujovic og hló aftur áður en hann hélt af stað upp í lestina til Parísar.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Hið skemmtilega lið Slóvena hélt til Parísar í dag og Arnar Björnsson gómaði þjálfara liðsins, Veselin Vujovic, á lestarstöðinni í Metz og tók við hann áhugavert viðtal. „Ég veit ekki hvað gerðist gegn Spáni,“ sagði Vujovic og hló dátt en hans menn steinlágu gegn Spánverjum í úrslitaleik riðilsins. „Ég er með ungt lið og það er ómögulegt að spá í hvernig það spilar. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Vujovic er vanur því að tala fallega um íslenska liðið og hann kom með athyglisverðan vinkil á landsliðið í dag. „Íslenska liðið er mjög áhugavert lið. Þeir þurfa samt að breyta einhverju í kerfinu hjá sér. Kannski ætti liðið að prófa að fá sér erlendan þjálfara sem gæti komið með nýtt hugarfar. Kannski yrði það gott fyrir Ísland. Ég hef samt mikla virðingu fyrir íslenskum handbolta og íslenskum þjálfurum. Í gamla daga barðist ég við Alfreð Gíslason og Kristján Arason. Stórir strákar og ég er mjög hrifinn af Íslandi,“ sagði Vujovic en er hann þá klár í að þjálfa íslenska liðið? „Kannski. Af hverju ekki?“ sagði hinn skemmtilegi Vujovic og hló aftur áður en hann hélt af stað upp í lestina til Parísar.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00
HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54
Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30
Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00
Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07