Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 19:25 „Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
„Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. „Okkur langaði lengra. Við lögðum allt í þetta en kannski vantaði ákveðin klókindi. Við byrjuðum seinni hálfleikinn skelfilega. Við missum þá of langt frá okkur og það er alveg ljóst að við máttum ekki gera jafn mörg mistök og við gerðum í seinni hálfleik og þá er okkur fljótt refsað. „Ég hef lítið tjáð mig um dómgæsluna hingað til en þetta er í þriðja skiptið sem við fáum sama dómaraparið. Þeir eru búnir að dæma 50 prósent leikja okkar. Ef við skoðum hvernig þeir dæmdu sérstaklega í seinni hálfleiknum þá get ég tínt til endalaus atriði. Mér finnst þetta ekki boðlegt eins og þessi skref sem dæmd voru á Ólaf Guðmundsson. Auðvitað kostar þetta okkur mark í bakið. En ég er gríðarlega stoltur af drengjunum. Þeir lögðu sig fram og voru frábærir. Því miður er uppskeran sú að við erum ekki komnir áfram en ég er stoltur.“ Frakkar gerðu fimm fyrstu tæknifeilana í leiknum og þið byrjuðuð frábærlega en hvar fóru þið út af sporinu? „Þetta er bara töff. Þú mátt ekki hvergi gera mistök þú verður að halda þeim í algjöru lágmarki. Við erum inni í leiknum allan hálfleikinn. Það kemur smákafli um miðbik fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn úr 7-4 og komast í 9-9. Þess vegna kannski ná þeir að komast inn í þetta og svo auðvitað byrjunin á seinni hálfleik. Eftir það var þetta svolítið töff.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45