Rúnar: Allt saman mjög jákvætt á þessu móti Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 19:40 „Ég held að Frakkar hafi átt þetta skilið. En við spiluðum á köflum svakalega vel. Það vantaði herslumuninn eins og kannski allt mótið,“ sagði Rúnar Kárason eftir leikinn en hann var markahæstur með sjö mörk. „Við erum að kasta boltanum frá okkur nokkrum sinnum í hraðaupphlaupi og þeir ná að svara með marki. Við erum í raun að refsa sjálfum okkur fyrir það hvað við erum að standa hrikalega vel í vörninni. Ég veit ekki hvernig prósentuhlutfallið er en mér fannst þeir bara ekki geta neitt á móti okkur þegar við spiluðum uppstillta sókn. „Það er mjög jákvætt en ég er mjög svekktur að missa þá fram úr okkur í seinni hálfleik. Ef leikurinn hefði haldist aðeins jafn lengur þá helt ég að þeir hafi átt í hrikalegum vandræðum. Mér fannst við vera með yfirhöndina á mörgum sviðum leiksins. Þessi reynsla þeirra í svona jöfnum leikjum skilur á milli.“ Spilaði liðið betur eða verr en þú bjóst við fyrir mótið? „Það sem er mest svekkjandi í þessu er að í riðlinum eru þrjú mörk sem skilja að annað og fjórða sætið. Okkur vantar eitt mark til að gera jafntefli við Slóveníu, eitt mark til að vinna Túnis og eitt mark til að vinna Makedóníu. Þá hefði þetta litið allt öðruvísi út. Þá hefðum við farið inn í léttari 16-liða úrslitaleik og sjálfstraustið í liðinu hefði verið allt annað. „Framan af var þetta hrikalega flottur leikur hjá okkur. Ég er stoltur af því hvernig margir eru að spila hérna, menn sem ekki eru vanir að spila svona leiki og ég er þar með talinn. Mótið er heilt yfir frábært varnarlega hjá okkur en við erum að gera of mörg mistök á úrslita „mómentum“. Það er eitthvað sem við verðum að læra af. „Þegar við fáum Aron Pálmarsson inn í þetta aftur að þá erum við komnir með betra lið. Við erum líka búnir að læra hvernig á að draga vagninn án hans. Ég held að það sé allt saman mjög jákvætt það sem hefur verið í gangi á þessu móti,“ sagði Rúnar sem varð markahæstur í íslenska liðinu hér í Frakklandi, skoraði 29 mörk. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar "Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. 21. janúar 2017 19:25 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Ég held að Frakkar hafi átt þetta skilið. En við spiluðum á köflum svakalega vel. Það vantaði herslumuninn eins og kannski allt mótið,“ sagði Rúnar Kárason eftir leikinn en hann var markahæstur með sjö mörk. „Við erum að kasta boltanum frá okkur nokkrum sinnum í hraðaupphlaupi og þeir ná að svara með marki. Við erum í raun að refsa sjálfum okkur fyrir það hvað við erum að standa hrikalega vel í vörninni. Ég veit ekki hvernig prósentuhlutfallið er en mér fannst þeir bara ekki geta neitt á móti okkur þegar við spiluðum uppstillta sókn. „Það er mjög jákvætt en ég er mjög svekktur að missa þá fram úr okkur í seinni hálfleik. Ef leikurinn hefði haldist aðeins jafn lengur þá helt ég að þeir hafi átt í hrikalegum vandræðum. Mér fannst við vera með yfirhöndina á mörgum sviðum leiksins. Þessi reynsla þeirra í svona jöfnum leikjum skilur á milli.“ Spilaði liðið betur eða verr en þú bjóst við fyrir mótið? „Það sem er mest svekkjandi í þessu er að í riðlinum eru þrjú mörk sem skilja að annað og fjórða sætið. Okkur vantar eitt mark til að gera jafntefli við Slóveníu, eitt mark til að vinna Túnis og eitt mark til að vinna Makedóníu. Þá hefði þetta litið allt öðruvísi út. Þá hefðum við farið inn í léttari 16-liða úrslitaleik og sjálfstraustið í liðinu hefði verið allt annað. „Framan af var þetta hrikalega flottur leikur hjá okkur. Ég er stoltur af því hvernig margir eru að spila hérna, menn sem ekki eru vanir að spila svona leiki og ég er þar með talinn. Mótið er heilt yfir frábært varnarlega hjá okkur en við erum að gera of mörg mistök á úrslita „mómentum“. Það er eitthvað sem við verðum að læra af. „Þegar við fáum Aron Pálmarsson inn í þetta aftur að þá erum við komnir með betra lið. Við erum líka búnir að læra hvernig á að draga vagninn án hans. Ég held að það sé allt saman mjög jákvætt það sem hefur verið í gangi á þessu móti,“ sagði Rúnar sem varð markahæstur í íslenska liðinu hér í Frakklandi, skoraði 29 mörk.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar "Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. 21. janúar 2017 19:25 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. 21. janúar 2017 17:46
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. 21. janúar 2017 19:13
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Geir: Ekki boðlegt að láta sömu dómarana dæma helming leikja okkar "Auðvitað er þetta svekkelsi við erum dottnir úr leik,“ sagði Geir Sveinsson skömmu eftir tapið gegn heimsmeisturum Frakka. 21. janúar 2017 19:25
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45