Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 22:24 Frakkar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum HM í handbolta á heimavelli eftir 31-25 sigur á Slóvenum í undanúrslitum. Fimmtán þúsund stuðningsmenn Frakka voru á vellinum sem tóku allir víkingaklappið að leik loknum undir styrkri stjórn markmannsins vaska Thierry Omeyer. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði er greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni, fyrirliða landsliðsins, en markmaðurinn ótrúlegi leiddi víkingaklappið af stakri snilld. Frakkarnir í salnum tóku vel undir enda ættu þeir að þekkja víkingaklappið vel eftir frækna frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stuðningsmanna þeirra á EM í knattspyrnu síðasta sumar. Frakkar leika annaðhvort við frændur okkar Norðmenn eða Króatíu í úrslitaleiknum en þessi lið eigast við í seinni undanúrslitaleik mótsins annað kvöld..@Thierry_Omeyer chef d'orchestre du magnifique clapping de @FRAHandball pic.twitter.com/IGuWl1AH4e— France Handball 2017 (@Hand2017) January 26, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira
Frakkar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum HM í handbolta á heimavelli eftir 31-25 sigur á Slóvenum í undanúrslitum. Fimmtán þúsund stuðningsmenn Frakka voru á vellinum sem tóku allir víkingaklappið að leik loknum undir styrkri stjórn markmannsins vaska Thierry Omeyer. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði er greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni, fyrirliða landsliðsins, en markmaðurinn ótrúlegi leiddi víkingaklappið af stakri snilld. Frakkarnir í salnum tóku vel undir enda ættu þeir að þekkja víkingaklappið vel eftir frækna frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og stuðningsmanna þeirra á EM í knattspyrnu síðasta sumar. Frakkar leika annaðhvort við frændur okkar Norðmenn eða Króatíu í úrslitaleiknum en þessi lið eigast við í seinni undanúrslitaleik mótsins annað kvöld..@Thierry_Omeyer chef d'orchestre du magnifique clapping de @FRAHandball pic.twitter.com/IGuWl1AH4e— France Handball 2017 (@Hand2017) January 26, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira
Frakkar enn og aftur í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 26. janúar 2017 21:45