Óska eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. janúar 2017 11:45 Þingkonurnar vilja ræða hver viðbrögð íslenskra yfirvalda eigi að vera við tilskipun Trump. vísir/ernir Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri-grænna og fulltrúar í utanríkismálanefnd Alþingis, hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingkonunum.Tilskipun Trump, kveður á um að ríkisborgarar Íraks, Írans, Libíu, Sómalíu, Súdans, Sýrlands og Jemens geti ekki ferðast til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði, óháð dvalar- og landvistarleyfi. Ákvörðunin skapaði gífurlega ringulreið á flugvöllum víðsvegar um Bandaríkin, en fjölda fólks var meinuð innganga í landið og þá úrskurðaði alríkisdómari í nótt að bandarískum stjórnvöldum væri óheimilt að flytja af landi brott aðila sem þegar væru komnir til landsins. Í tilkynningu þingkvennanna segir að ósk um fundinn með utanríkisráðherra sé til að ræða viðbrögð annarra ríkja við fyrirskipuninni og ekki síst hver viðbrögð íslenskra stjórnvalda verði, bæði út frá samskiptum þjóðanna og mannréttindasjónarmiðum, sem og hagsmunum er tengjast flugsamgöngum. Donald Trump Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkonur Vinstri-grænna og fulltrúar í utanríkismálanefnd Alþingis, hafa óskað eftir því að nefndin fundi hið fyrsta með utanríkisráðherra til að ræða tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingkonunum.Tilskipun Trump, kveður á um að ríkisborgarar Íraks, Írans, Libíu, Sómalíu, Súdans, Sýrlands og Jemens geti ekki ferðast til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði, óháð dvalar- og landvistarleyfi. Ákvörðunin skapaði gífurlega ringulreið á flugvöllum víðsvegar um Bandaríkin, en fjölda fólks var meinuð innganga í landið og þá úrskurðaði alríkisdómari í nótt að bandarískum stjórnvöldum væri óheimilt að flytja af landi brott aðila sem þegar væru komnir til landsins. Í tilkynningu þingkvennanna segir að ósk um fundinn með utanríkisráðherra sé til að ræða viðbrögð annarra ríkja við fyrirskipuninni og ekki síst hver viðbrögð íslenskra stjórnvalda verði, bæði út frá samskiptum þjóðanna og mannréttindasjónarmiðum, sem og hagsmunum er tengjast flugsamgöngum.
Donald Trump Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira