Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 18:15 Gulldrengir Frakklands. Vísir/getty Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira