Taka stærra hlutverki fagnandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2017 19:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Aðrir leikmenn þurfa því að stíga fram og sýna sig og sanna á stóra sviðinu. Þeirra á meðal eru Gunnar Steinn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem leika báðir með Kristianstad í Svíþjóð. „Þetta er búið að vera leiðinlegt óvissuástand en nú er þetta komið á hreint. Hann verður ekki með og þá er tími fyrir okkur að taka stærra hlutverk. Ég fæ væntanlega að spreyta mig í skyttustöðunni og á miðjunni og tek því bara fagnandi,“ sagði Gunnar Steinn í samtali við Arnar Björnsson í Metz í dag. Gunnar kveðst vera spenntur fyrir stærra hlutverki í íslenska liðinu. „Ég er mjög ánægður með að fá hlutverk og ætla að gera mitt besta,“ sagði Gunnar Steinn. Ólafur kveðst nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn gegn Spáni annað kvöld. „Við ætlum að reyna að ná í úrslit. Það er spennandi leikur á morgun og þar ætlum við að reyna að ná í tvö stig. Það verður krefjandi,“ sagði Ólafur sem segir það áfall að missa Aron út. „Það er auðvitað skellur. Hann er frábær leikmaður og ég held að hvaða lið í heiminum myndi sakna hans. En að sama skapi fórum við í gegnum undirbúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið,“ sagði Ólafur. Hann tekur stærra hlutverki fagnandi. „Vonandi fæ ég stórt hlutverk á þessu móti og ætla að reyna að nýta þau tækifæri og hjálpa liðinu að ná í úrslit og ná árangri,“ sagði Ólafur.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57 Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34 Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04 Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00 Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00 Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Aðrir leikmenn þurfa því að stíga fram og sýna sig og sanna á stóra sviðinu. Þeirra á meðal eru Gunnar Steinn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem leika báðir með Kristianstad í Svíþjóð. „Þetta er búið að vera leiðinlegt óvissuástand en nú er þetta komið á hreint. Hann verður ekki með og þá er tími fyrir okkur að taka stærra hlutverk. Ég fæ væntanlega að spreyta mig í skyttustöðunni og á miðjunni og tek því bara fagnandi,“ sagði Gunnar Steinn í samtali við Arnar Björnsson í Metz í dag. Gunnar kveðst vera spenntur fyrir stærra hlutverki í íslenska liðinu. „Ég er mjög ánægður með að fá hlutverk og ætla að gera mitt besta,“ sagði Gunnar Steinn. Ólafur kveðst nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn gegn Spáni annað kvöld. „Við ætlum að reyna að ná í úrslit. Það er spennandi leikur á morgun og þar ætlum við að reyna að ná í tvö stig. Það verður krefjandi,“ sagði Ólafur sem segir það áfall að missa Aron út. „Það er auðvitað skellur. Hann er frábær leikmaður og ég held að hvaða lið í heiminum myndi sakna hans. En að sama skapi fórum við í gegnum undirbúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið,“ sagði Ólafur. Hann tekur stærra hlutverki fagnandi. „Vonandi fæ ég stórt hlutverk á þessu móti og ætla að reyna að nýta þau tækifæri og hjálpa liðinu að ná í úrslit og ná árangri,“ sagði Ólafur.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57 Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34 Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04 Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00 Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00 Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Sjá meira
Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57
Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34
Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04
Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00
Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26
Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00
Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15