Dóttur Michael Jackson varð óglatt þegar hún sá Joseph Fiennes leika föður sinn Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2017 10:49 Joseph Fiennes sem Michael Jackson í bresku gamanþáttunum Urban Myths. Breski leikarinn Joseph Fiennes leikur Michael Jackson í breskum gamanþætti og sitt sýnist hverjum um það val og túlkun hans á tónlistarmanninum sáluga. Um er að ræða bresku gamanþáttaröðina Urban Myts þar sem sem Fiennes leikur konung poppsins í þætti sem fjallar um bílferð Elizabeth Taylor, Michael Jackson og Marlon Brando.Hlaðvarpið The MJ Cast, sem fjallar um Michael Jackson, hvatti til sniðgöngu á þættinum og spurði dóttur Michael Jackson, Paris, hvað henni þætti um þetta allt saman. „Mér er svo ótrúlega misboðið, og er viss um að mörgum öðrum líði eins. Í hreinskilni sagt varð mér óglatt,“ svaraði Paris á Twitter.@TheMJCast i'm so incredibly offended by it, as i'm sure plenty of people are as well, and it honestly makes me want to vomit.— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Hún segist reið yfir því hversu augljóslega aðstandendur þáttarins eru að reyna að vera móðgandi, ekki aðeins í garð föður hennar, heldur einnig í garð guðmóður hennar Elizabeth Taylor. „Hvar er virðingin? Þau lögðu blóð, svita og tár í það að skapa svo mikla og merkilega arfleið. Þetta er skammarleg túlkun.“@TheMJCast it angers me to see how obviously intentional it was for them to be this insulting, not just towards my father, but my godmother liz as well— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Hún sagði föður sinn hafa ávallt verið stoltan af uppruna sínum og að hann hefði aldrei sætt sig við þessa túlkun.@TheMJCast where is the respect? they worked through blood sweat and tears for ages to create such profound and remarkable legacies. shameful portrayal— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Þessi þáttur verður frumsýndur á Sky Arts 19. janúar næstkomandi. Michael Jackson, Elizabeth Taylor og Marlon Brando eru ekki einu umfjöllunarefnin því einnig verða sagðar sögur af Bob Dylan, Adolf Hitler, Samuel Beckett og Cary Grant í þessari þáttaröð. Bíó og sjónvarp Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Breski leikarinn Joseph Fiennes leikur Michael Jackson í breskum gamanþætti og sitt sýnist hverjum um það val og túlkun hans á tónlistarmanninum sáluga. Um er að ræða bresku gamanþáttaröðina Urban Myts þar sem sem Fiennes leikur konung poppsins í þætti sem fjallar um bílferð Elizabeth Taylor, Michael Jackson og Marlon Brando.Hlaðvarpið The MJ Cast, sem fjallar um Michael Jackson, hvatti til sniðgöngu á þættinum og spurði dóttur Michael Jackson, Paris, hvað henni þætti um þetta allt saman. „Mér er svo ótrúlega misboðið, og er viss um að mörgum öðrum líði eins. Í hreinskilni sagt varð mér óglatt,“ svaraði Paris á Twitter.@TheMJCast i'm so incredibly offended by it, as i'm sure plenty of people are as well, and it honestly makes me want to vomit.— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Hún segist reið yfir því hversu augljóslega aðstandendur þáttarins eru að reyna að vera móðgandi, ekki aðeins í garð föður hennar, heldur einnig í garð guðmóður hennar Elizabeth Taylor. „Hvar er virðingin? Þau lögðu blóð, svita og tár í það að skapa svo mikla og merkilega arfleið. Þetta er skammarleg túlkun.“@TheMJCast it angers me to see how obviously intentional it was for them to be this insulting, not just towards my father, but my godmother liz as well— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Hún sagði föður sinn hafa ávallt verið stoltan af uppruna sínum og að hann hefði aldrei sætt sig við þessa túlkun.@TheMJCast where is the respect? they worked through blood sweat and tears for ages to create such profound and remarkable legacies. shameful portrayal— Paris-Michael K. J. (@ParisJackson) January 11, 2017 Þessi þáttur verður frumsýndur á Sky Arts 19. janúar næstkomandi. Michael Jackson, Elizabeth Taylor og Marlon Brando eru ekki einu umfjöllunarefnin því einnig verða sagðar sögur af Bob Dylan, Adolf Hitler, Samuel Beckett og Cary Grant í þessari þáttaröð.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning