Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2017 09:45 Arnar Freyr Arnarsson fagnaði mörkum sínum af innlifun í gær. vísir/getty Arnar Freyr Arnarsson var einn þriggja nýliða sem þreytti frumraun sína með íslenska landsliðinu á stórmóti í gær þegar strákarnir okkar töpuðu á móti Spáni, 27-21, í fyrsta leik liðsins á HM 2017 í Handbolta. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem nánast allt gekk upp náði íslenska liðið ekki að fylgja því eftir í þeim síðari þar sem Spánverjar náðu átta marka sveiflu og unnu leikinn með sex mörkum. Arnar var sáttur með sína frammistöðu sem var frábær en vildi auðvitað sjá betri úrslit. „Þetta var mjög gaman og er ástæðan fyrir því að maður er í þessu en úrslitin eru svekkjandi. Við erum í þessu til að vinna. Það er gaman að vera kominn inn og ég tel okkur geta bætt okkur mikið,“ sagði Arnar Freyr við Vísi eftir leikinn í gær.Sjá einnig:Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður fannst mér. Spánverjarnir eru með sterkt lið en mér fannst við vera hörku þéttir. Við getum klárlega byggt á þessum fyrri hálfleik.“ „Spánverjarnir eru góðir en þetta eru bara menn eins og við. Þeir eru að spila í bestum deildum heims og í bestu liðum í heims. Maður þarf bara að vera 100 prósent í þessu og ekki láta einhvern nöfn stoppa þig,“ sagði Arnar Freyr. Blaðamaður Vísis tók eftir því að Arnar Freyr benti alltaf á ákveðinn stað upp í stúku þegar hann skoraði mörkin sín fjögur í leiknum. Á hvern var hann að benda?Sjá einnig:Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin „Pabbi minn var í stúkunni. Hann setti kröfur á mann þannig ég var bara að sýna honum að ég gæti þetta,“ sagði Arnar Freyr, en hvað vildi faðir hans sjá frá stráknum í leiknum? „Hann vildi að ég væri ákáfur og ég væri ekki að láta einhvern nöfn stoppa mig. Hann vildi sjá mig fá boltann og skora. Það var það sem hann sagði við mig fyrir leikinn,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Arnar Freyr Arnarsson var einn þriggja nýliða sem þreytti frumraun sína með íslenska landsliðinu á stórmóti í gær þegar strákarnir okkar töpuðu á móti Spáni, 27-21, í fyrsta leik liðsins á HM 2017 í Handbolta. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem nánast allt gekk upp náði íslenska liðið ekki að fylgja því eftir í þeim síðari þar sem Spánverjar náðu átta marka sveiflu og unnu leikinn með sex mörkum. Arnar var sáttur með sína frammistöðu sem var frábær en vildi auðvitað sjá betri úrslit. „Þetta var mjög gaman og er ástæðan fyrir því að maður er í þessu en úrslitin eru svekkjandi. Við erum í þessu til að vinna. Það er gaman að vera kominn inn og ég tel okkur geta bætt okkur mikið,“ sagði Arnar Freyr við Vísi eftir leikinn í gær.Sjá einnig:Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður fannst mér. Spánverjarnir eru með sterkt lið en mér fannst við vera hörku þéttir. Við getum klárlega byggt á þessum fyrri hálfleik.“ „Spánverjarnir eru góðir en þetta eru bara menn eins og við. Þeir eru að spila í bestum deildum heims og í bestu liðum í heims. Maður þarf bara að vera 100 prósent í þessu og ekki láta einhvern nöfn stoppa þig,“ sagði Arnar Freyr. Blaðamaður Vísis tók eftir því að Arnar Freyr benti alltaf á ákveðinn stað upp í stúku þegar hann skoraði mörkin sín fjögur í leiknum. Á hvern var hann að benda?Sjá einnig:Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin „Pabbi minn var í stúkunni. Hann setti kröfur á mann þannig ég var bara að sýna honum að ég gæti þetta,“ sagði Arnar Freyr, en hvað vildi faðir hans sjá frá stráknum í leiknum? „Hann vildi að ég væri ákáfur og ég væri ekki að láta einhvern nöfn stoppa mig. Hann vildi sjá mig fá boltann og skora. Það var það sem hann sagði við mig fyrir leikinn,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21 Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12. janúar 2017 22:21
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52