Ólympíumeistararnir fara vel af stað | Króatar í basli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2017 21:15 Guðmundur Guðmundsson gefur bendingar á hliðarlínunni. vísir/epa Danir fara vel af stað á HM í Frakklandi en í kvöld unnu þeir öruggan 11 marka sigur, 33-22, á Argentínu. Argentínumenn héldu í við Dani framan af og eftir 15 mínútna leik var staðan 9-8, danska liðinu í vil. Þá skildu hins vegar leiðir og Ólympíumeistararnir kláruðu fyrri hálfleikinn með 8-2 kafla og leiddu 17-11 í hálfleik. Í seinni hálfleik jókst munurinn bara og á endanum munaði 11 mörkum á liðunum, 33-22. Mikkel Hansen skoraði sex mörk fyrir Dani og Lasse Svan Hansen fimm. Alls komust 11 leikmenn Danmerkur á blað í leiknum í kvöld. Þá var Niklas Landin frábær í markinu og varði 15 skot (48%).René Toft Hansen lék ekki með danska liðinu í kvöld og óvíst er hversu mikið hann verður með á HM, eins og lesa má um hér. Federico Fernández skoraði sex mörk fyrir Argentínu. Í hinum leik kvöldsins unnu Króatar aðeins fimm marka sigur, 28-23, á Sádí-Arabíu. Þessi lið eru í D-riðli líkt og Danir. Luka Cindric skoraði sex mörk fyrir Króata sem voru lengi að hrista Sádana af sér. Til marks um það var staðan í hálfleik 12-11, Króatíu í vil. Króatar reyndust hins vegar sterkari aðilinn í seinni hálfleik og tryggðu sér fimm marka sigur, 28-23.Sádí-Arabía gerði Króatíu erfitt fyrir.vísir/getty HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld. 13. janúar 2017 20:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Danir fara vel af stað á HM í Frakklandi en í kvöld unnu þeir öruggan 11 marka sigur, 33-22, á Argentínu. Argentínumenn héldu í við Dani framan af og eftir 15 mínútna leik var staðan 9-8, danska liðinu í vil. Þá skildu hins vegar leiðir og Ólympíumeistararnir kláruðu fyrri hálfleikinn með 8-2 kafla og leiddu 17-11 í hálfleik. Í seinni hálfleik jókst munurinn bara og á endanum munaði 11 mörkum á liðunum, 33-22. Mikkel Hansen skoraði sex mörk fyrir Dani og Lasse Svan Hansen fimm. Alls komust 11 leikmenn Danmerkur á blað í leiknum í kvöld. Þá var Niklas Landin frábær í markinu og varði 15 skot (48%).René Toft Hansen lék ekki með danska liðinu í kvöld og óvíst er hversu mikið hann verður með á HM, eins og lesa má um hér. Federico Fernández skoraði sex mörk fyrir Argentínu. Í hinum leik kvöldsins unnu Króatar aðeins fimm marka sigur, 28-23, á Sádí-Arabíu. Þessi lið eru í D-riðli líkt og Danir. Luka Cindric skoraði sex mörk fyrir Króata sem voru lengi að hrista Sádana af sér. Til marks um það var staðan í hálfleik 12-11, Króatíu í vil. Króatar reyndust hins vegar sterkari aðilinn í seinni hálfleik og tryggðu sér fimm marka sigur, 28-23.Sádí-Arabía gerði Króatíu erfitt fyrir.vísir/getty
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld. 13. janúar 2017 20:57 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld. 13. janúar 2017 20:57
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni