Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. janúar 2017 20:18 Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings Vísir/Getty Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent