Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 21:37 Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína.“ Vísir/Getty Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í nóvember síðastliðnum vegna „hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. „Við urðum kokhraust og hrokafull og við urðum hrekkjusvín“ sagði Saldana í viðtali við AFP. Trump hefur margsinnis sjálfur verið sakaður um eineltistilburði í framkomu sinni, til að mynda þegar hann gerði grín að Serge Kovaleski, fötluðum fréttamanni. „Við einblíndum á það sem hann geði vitlaust og það skapaði samkennd hjá stórum hluta fólks í Ameríku sem vorkenndi honum og vildi trúa á loforð hans.“ Í kosningabaráttunni var Trump margoft sakaður um kynþáttafordóma og þá sérstaklega fordóma gegn múslimum og innflytjendum frá Mexíkó. Saldana segist þó vona að ekki verði afturhvarf til tíma aðskilnaðarstefnu í Bandaríkjunum. „Ég dreg lærdóm af sigri hans með mikilli auðmýkt,“ segir Saldana. „Ef við höldum áfram að vera sterk, mennta okkur og standa vörð um mannréttindi, þá munum við ekki sjá afturhvarf til þeirra tíma.“ Saldana er ekki ein á þessari skoðun en ástralska leikkonan Nicole Kidman sagði í vikunni að nú væri kominn tími á að Bandaríkjamenn stæðu með Trump. „Nú er hann kosinn og við sem þjóð verðum að styðja þann sem er forseti vegna þess að það er það sem þetta land byggir á. Hvernig sem það gerðist þá er hann þarna og við þurfum að halda áfram,“ sagði Kidman í samtali við BBC í vikunni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í nóvember síðastliðnum vegna „hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. „Við urðum kokhraust og hrokafull og við urðum hrekkjusvín“ sagði Saldana í viðtali við AFP. Trump hefur margsinnis sjálfur verið sakaður um eineltistilburði í framkomu sinni, til að mynda þegar hann gerði grín að Serge Kovaleski, fötluðum fréttamanni. „Við einblíndum á það sem hann geði vitlaust og það skapaði samkennd hjá stórum hluta fólks í Ameríku sem vorkenndi honum og vildi trúa á loforð hans.“ Í kosningabaráttunni var Trump margoft sakaður um kynþáttafordóma og þá sérstaklega fordóma gegn múslimum og innflytjendum frá Mexíkó. Saldana segist þó vona að ekki verði afturhvarf til tíma aðskilnaðarstefnu í Bandaríkjunum. „Ég dreg lærdóm af sigri hans með mikilli auðmýkt,“ segir Saldana. „Ef við höldum áfram að vera sterk, mennta okkur og standa vörð um mannréttindi, þá munum við ekki sjá afturhvarf til þeirra tíma.“ Saldana er ekki ein á þessari skoðun en ástralska leikkonan Nicole Kidman sagði í vikunni að nú væri kominn tími á að Bandaríkjamenn stæðu með Trump. „Nú er hann kosinn og við sem þjóð verðum að styðja þann sem er forseti vegna þess að það er það sem þetta land byggir á. Hvernig sem það gerðist þá er hann þarna og við þurfum að halda áfram,“ sagði Kidman í samtali við BBC í vikunni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira