Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 11:45 Jon Snow er á Íslandi. Mynd/Getty/Kearstin Peterson Leikarnir Kit Harrington (Jon Snow) og og Ian Glen (Jorah Mormont) eru báðir staddir hér á landi við tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones. Tökur hafa farið fram á Svínafellsjökli og við Jökulsárlón en margt virðist benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.Í síðustu viku var greint frá því að tökulið þáttanna væri mætt til Íslands en til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Ferðamenn hafa rekist á tökuliðið að störfum og birt myndir af því á samfélagsmiðlum.Rétt er að vara lesendur við því að hér fyrir neðan verður fjallað um næstu þáttaröð af Game of Thrones. Þeir sem ekki hafa áhuga á að vita um meira um mögulega framvindu þáttanna ættu ekki að lesa lengra.Came across a filming of season seven of @GameOfThrones while climbing a glacier in #Iceland. Now I'm even more excited for the #premier. pic.twitter.com/OlAt7M7Mns— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 14, 2017 @internut364 He's the one in the slightly different colored coat and black hair. Here are a few more. Maybe you can spot The Hound? pic.twitter.com/tKNYNGH2gD— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 15, 2017 Kearstin Patterson, ferðamaður á ferð hér á landi, náði þessum myndum sem sjá má hér að ofan. Ef vel er að gáð má sjá Kit Harrington í fullum skrúða á Svínafellsjökli ásamt fríðu föruneyti. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros auk þess sem myndir frá Íslandi hafa verið notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð.Reikna má með að Ísland muni leika stórt hlutverk í þáttaröðinni sé horft til þeirra leikara sem eru nú staddir hér á landi við tökur en auk Harrington og Glen eru Joe Dempsie sem leikur Gendry og Paul Kaye sem leikur Thoros af Mýr einnig við tökur á Íslandi.Að mati Watchers on The Wall vekur einnig athygli að Alan Taylor sé sá sem stýrir tökum á Íslandi. Hann mun leikstýra þætti sex í sjöundu þáttaröðinni sem mun vera næstsíðasti þátturinn að þessu sinni enda sjöunda þáttaröðin styttri en aðrar. Aðdáendur Game of Thrones þekkja það líklega vel að næstsíðustu þættir hverjar þáttaraðar eru yfirleitt afar stórir og mikilvægir. Í sjöttu þáttaröð var afar mikill bardagi á milli Jon Snow og Ramsey Bolton og í þriðju þáttaröð fjallaði næstsíðasti þátturinn um rauða brúðkaupið þar sem hálf Stark-fjölskyldan var þurrkuð út. Leiða má því líkur að því að Jon Snow, Jorah Mormont og föruneyti verði á ferð um landið handan Veggjarins og búast má við miklu miðað við að þetta muni verði sýnt í næstsíðasta þætti þáttaraðarinnar. Tökur munu standa yfir hér á landi út vikuna en þáttaröðin verður frumsýnd síðar á árinu en hér að neðan má sjá fleiri myndir frá tökunum. Glacier Lagoon! Not only did I see this beautiful sight, but I also saw the guy who plays Jorah Mormont on Game of Thrones here having a ciggie... #highfive #glacierlagoon #iceland #icecold #gameofthrones #nofilter A photo posted by ST. (@shannylou3) on Jan 11, 2017 at 1:17am PST When you are on the presence of #royalty #got #omg #gameofthrones#iceland#got7#inlove#sneakyphoto#kit#jorah#johnsnow#youknownothing A photo posted by Rebecca Louise (@becky_d_1985) on Jan 13, 2017 at 3:22pm PST Þetta er í fimmta skipti sem tökulið Game of Thrones kemur til landsins. Árið 2011 fóru einar umfangsmestu tökur fyrir þáttinn hér á landi fram en þá fékk fréttastofa að fylgjast með eins og sést í innslaginu hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Tengdar fréttir Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Leikarnir Kit Harrington (Jon Snow) og og Ian Glen (Jorah Mormont) eru báðir staddir hér á landi við tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones. Tökur hafa farið fram á Svínafellsjökli og við Jökulsárlón en margt virðist benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu.Í síðustu viku var greint frá því að tökulið þáttanna væri mætt til Íslands en til stendur að taka upp á mismunandi stöðum á Íslandi til loka næstu viku. Ferðamenn hafa rekist á tökuliðið að störfum og birt myndir af því á samfélagsmiðlum.Rétt er að vara lesendur við því að hér fyrir neðan verður fjallað um næstu þáttaröð af Game of Thrones. Þeir sem ekki hafa áhuga á að vita um meira um mögulega framvindu þáttanna ættu ekki að lesa lengra.Came across a filming of season seven of @GameOfThrones while climbing a glacier in #Iceland. Now I'm even more excited for the #premier. pic.twitter.com/OlAt7M7Mns— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 14, 2017 @internut364 He's the one in the slightly different colored coat and black hair. Here are a few more. Maybe you can spot The Hound? pic.twitter.com/tKNYNGH2gD— Kearstin Patterson (@kearstin99) January 15, 2017 Kearstin Patterson, ferðamaður á ferð hér á landi, náði þessum myndum sem sjá má hér að ofan. Ef vel er að gáð má sjá Kit Harrington í fullum skrúða á Svínafellsjökli ásamt fríðu föruneyti. Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros auk þess sem myndir frá Íslandi hafa verið notaðar í bakgrunna í sjöttu þáttaröð.Reikna má með að Ísland muni leika stórt hlutverk í þáttaröðinni sé horft til þeirra leikara sem eru nú staddir hér á landi við tökur en auk Harrington og Glen eru Joe Dempsie sem leikur Gendry og Paul Kaye sem leikur Thoros af Mýr einnig við tökur á Íslandi.Að mati Watchers on The Wall vekur einnig athygli að Alan Taylor sé sá sem stýrir tökum á Íslandi. Hann mun leikstýra þætti sex í sjöundu þáttaröðinni sem mun vera næstsíðasti þátturinn að þessu sinni enda sjöunda þáttaröðin styttri en aðrar. Aðdáendur Game of Thrones þekkja það líklega vel að næstsíðustu þættir hverjar þáttaraðar eru yfirleitt afar stórir og mikilvægir. Í sjöttu þáttaröð var afar mikill bardagi á milli Jon Snow og Ramsey Bolton og í þriðju þáttaröð fjallaði næstsíðasti þátturinn um rauða brúðkaupið þar sem hálf Stark-fjölskyldan var þurrkuð út. Leiða má því líkur að því að Jon Snow, Jorah Mormont og föruneyti verði á ferð um landið handan Veggjarins og búast má við miklu miðað við að þetta muni verði sýnt í næstsíðasta þætti þáttaraðarinnar. Tökur munu standa yfir hér á landi út vikuna en þáttaröðin verður frumsýnd síðar á árinu en hér að neðan má sjá fleiri myndir frá tökunum. Glacier Lagoon! Not only did I see this beautiful sight, but I also saw the guy who plays Jorah Mormont on Game of Thrones here having a ciggie... #highfive #glacierlagoon #iceland #icecold #gameofthrones #nofilter A photo posted by ST. (@shannylou3) on Jan 11, 2017 at 1:17am PST When you are on the presence of #royalty #got #omg #gameofthrones#iceland#got7#inlove#sneakyphoto#kit#jorah#johnsnow#youknownothing A photo posted by Rebecca Louise (@becky_d_1985) on Jan 13, 2017 at 3:22pm PST Þetta er í fimmta skipti sem tökulið Game of Thrones kemur til landsins. Árið 2011 fóru einar umfangsmestu tökur fyrir þáttinn hér á landi fram en þá fékk fréttastofa að fylgjast með eins og sést í innslaginu hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Tengdar fréttir Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41