Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 14:01 Trump fannst sjónvarpsþátturinn ekkert fyndinn. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á gamanþættinum Saturday Night Live og túlkun Alec Baldwin á sér. Það breyttist ekki á dögunum eftir að Baldwin gerði stólpagrín að fregnum um Trump hafi látið pissa á hvora aðra í rúmi fyrir framan hann. Baldwin, sem hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á Trump, gerði blaðamafund Trump í síðustu viku að umfjöllunarefni í nýjasta þætti Saturday Night Live sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Atriðið má sjá í heild sinni hér að neðan en Baldwin vísaði ítrekaði í það athæfi sem Trump á að hafa látið vændiskonurnar framkvæma.Trump tók ekki vel í grínið og sagði að Saturday Night Live væri það versta sem NBC sjónvarpsstöðin biði upp á. Sagði hann þáttinn töluvert verri en fréttastofa NBC sem Trump virðist ekki hafa miklar mætur á. .@NBCNews is bad but Saturday Night Live is the worst of NBC. Not funny, cast is terrible, always a complete hit job. Really bad television!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 15, 2017 Trump hefur farið ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann hefur sagt þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hefur hann hvatt til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á gamanþættinum Saturday Night Live og túlkun Alec Baldwin á sér. Það breyttist ekki á dögunum eftir að Baldwin gerði stólpagrín að fregnum um Trump hafi látið pissa á hvora aðra í rúmi fyrir framan hann. Baldwin, sem hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á Trump, gerði blaðamafund Trump í síðustu viku að umfjöllunarefni í nýjasta þætti Saturday Night Live sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Atriðið má sjá í heild sinni hér að neðan en Baldwin vísaði ítrekaði í það athæfi sem Trump á að hafa látið vændiskonurnar framkvæma.Trump tók ekki vel í grínið og sagði að Saturday Night Live væri það versta sem NBC sjónvarpsstöðin biði upp á. Sagði hann þáttinn töluvert verri en fréttastofa NBC sem Trump virðist ekki hafa miklar mætur á. .@NBCNews is bad but Saturday Night Live is the worst of NBC. Not funny, cast is terrible, always a complete hit job. Really bad television!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 15, 2017 Trump hefur farið ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann hefur sagt þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hefur hann hvatt til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39
Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03