Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. janúar 2017 21:17 Geir Sveinsson er búinn að vinna sinn fyrsta leik á HM. vísir/epa Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta náðu í sinn fyrsta sigur á HM 2017 í kvöld þegar þeir unnu Angóla með fjórtán marka mun, 33-19. Þrátt fyrir stórsigurinn var spilamennskan alls ekki sannfærandi þegar fimmtán mínútur voru eftir munaði aðeins sjö mörkum, 22-15, og Angólamenn voru þá búnir að skora sjö mörk á móti sex í seinni hálfleik. Góður endasprettur íslenska liðsins bjargaði andliti strákanna sem eiga nú góðan möguleika á því að næla sér í þriðja sæti riðilsins og forðast það að mæta heimamönnum í 16 liða úrslitunum. Íslensku þjóðinni var ekkert sérstaklega skemmt yfir þessari ósannfærandi frammistöðu strákanna á móti Angóla í kvöld og lét hún reiði sína í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hræðilegur leikur.. lang versti leikur Íslands á þessu móti. Skorum ekki mark nema úr víti eða hraðaupphlaupum. #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 17, 2017 Angola leiðir seinni halfleik með einu. Það er ahyggjuefni #hmruv— Davíð Freyr (@thorunnarson) January 17, 2017 Úffff, hræðilegur leikur :( #hmruv— Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 17, 2017 Face it: okkar menn eru lélegir eins og staðan er núna...vinnum ekki Makedóna spilandi svona #enginsegir #hmruv— Ragnar Vignir (@RV2303) January 17, 2017 Við erum aldrei að fara að vinna makedónana með þessum sóknarleik #hmruv— Sveinn Viðarsson (@sveinnv) January 17, 2017 AFHVERJU ER ÀSGEIR INNÀ??? Ég heimta svar!!!! #hmruv #ruvhm— Steini Guðna (@steini_gje) January 17, 2017 Staðan í seinni hálfleik 6-6, þar af tvö mörk hjá þeim meðan þeir voru tveimur færri, annað þeirra sirkus #hmruv— Áslaug Birna (@aslaugbirnab) January 17, 2017 Erum við ekkert að djóka??? Höldum lágmarksstandard #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 17, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi. 17. janúar 2017 20:33