Bjarni afþakkar boð um fund með efnahags-og viðskiptanefnd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 23:06 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ætlar ekki að koma á fund efnahags- og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Píratar gagnrýna ákvörðun Bjarna og segja hana vega að eftirlitshlutverki Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata. Ástæður þess að Bjarni ætlar ekki að koma á fund nefndarinnar eru þær að hann telur sig ekki hafa meira um málið að segja á þessu stigi, þar sem hann hafi þegar tjáð sig um málið opinberlega. Hann sé hins vegar reiðubúinn til þess að taka þátt í umræðum um málið á vettvangi Alþingis eftir að þing kemur saman, 24. janúar næstkomandi. „Mér finnst algjörlega ótækt að forsætisráðherra vilji ekki gera grein fyrir verkum sínum fyrir nefndinni. Með slíkri neitun vegur hann að eftirlitshlutverki Alþingis“ segir í svari Smára McCarthy, fulltrúa Pírata í efnahags-og viðskiptanefnd til nefndarmanna þegar svör Bjarna bárust henni. Smári segir jafnframt að svör til fjölmiðla séu allt annað en viðunandi svör til þingsins. Þá segir í tilkynningunni að mikilvægt sé að ráðherra svari fyrir verk sín gagnvart þinginu. Þingflokkur Pírata hyggst funda um málið á morgun og tekur Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata undir kröfur Smára. Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ætlar ekki að koma á fund efnahags- og viðskiptanefndar og ræða framgöngu sína við birtingu skýrslu um umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum. Píratar gagnrýna ákvörðun Bjarna og segja hana vega að eftirlitshlutverki Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata. Ástæður þess að Bjarni ætlar ekki að koma á fund nefndarinnar eru þær að hann telur sig ekki hafa meira um málið að segja á þessu stigi, þar sem hann hafi þegar tjáð sig um málið opinberlega. Hann sé hins vegar reiðubúinn til þess að taka þátt í umræðum um málið á vettvangi Alþingis eftir að þing kemur saman, 24. janúar næstkomandi. „Mér finnst algjörlega ótækt að forsætisráðherra vilji ekki gera grein fyrir verkum sínum fyrir nefndinni. Með slíkri neitun vegur hann að eftirlitshlutverki Alþingis“ segir í svari Smára McCarthy, fulltrúa Pírata í efnahags-og viðskiptanefnd til nefndarmanna þegar svör Bjarna bárust henni. Smári segir jafnframt að svör til fjölmiðla séu allt annað en viðunandi svör til þingsins. Þá segir í tilkynningunni að mikilvægt sé að ráðherra svari fyrir verk sín gagnvart þinginu. Þingflokkur Pírata hyggst funda um málið á morgun og tekur Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata undir kröfur Smára.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira