HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:00 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins, þarf vonandi ekki að naga neglurnar í kvöld. vísir/EPA Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30