Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 17:27 Rúnar Kárason er að spila vel. vísir/epa Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15