Höness: Eyðsla kínversku liðanna er sjúk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2017 21:30 Höness var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári. vísir/getty Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00
Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45