Þetta endurspeglast að miklu leyti á árslistanum yfir mest seldu bækurnar en Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags bókaútgefenda, bendir til að mynda á að færri skáldverk eru nú á meðal 20 mest seldu bókanna borið saman við árið 2015. Þá voru þau átta en eru nú sex.
„Líklega má helst rekja fækkunina til þess að í ár komu út mun fleiri skáldverk heldur en í fyrra, salan dreifist þannig á fleiri titla en verður fyrir vikið minni á hvern titil. Í ár eru svo fjórar ævisögur á meðal 20 söluhæstu bóka, líkt og í fyrra. Munurinn er hins vegar sá að í ár eru þessar fjórar ævisögur allar meðal tíu mest seldu bókanna á meðan ævisögurnar í fyrra röðuðu sér í 16. til 20. sæti,“ segir Bryndís.
Að mati Bryndísar er þó stóra breytingin nú sú að í ár eru átta barna-og ungmennabækur á meðal 20 mest seldu bókanna en í fyrra voru þær aðeins þrjár.
„Árið 2015 var svo eiginlega ár litabókanna en sala þeirra hefur hins vegar dregist mjög mikið saman í ár. Hins vegar virðast bæði hannyrða-og matreiðslubækur halda vinsældum sínum áfram,“ segir Bryndís, glöð með niðurstöður íslenska bóksölulistans.
Listann má sjá hér að neðan en líkt og fyrri ár tróna þau Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir í toppsætunum; á Arnaldur mest seldu bókina og Yrsa næstmest seldu bókina.
20 söluhæstu titlar Bóksölulistans árið 2016
1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
4. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir
5. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson
6. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson
7. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir
8. Svartigaldur - Stefán Máni
9. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir
10. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson
11. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling
12. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
13. Andlit förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson
14. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason
15. Drungi - Ragnar Jónasson
16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
17. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson
18. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson
19. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir
20. Vonda frænkan - David Walliams

1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
3. Svartigaldur - Stefán Máni
4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
5. Drungi - Ragnar Jónasson
6. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir
7. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn
8. Passíusálmarnir - Einar Kárason
9. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir
10. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir
11. Hestvík - Gerður Kristný
12. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason
13. 13 dagar - Árni Þórarinsson
14. Netið - Lilja Sigurðardóttir
15. Verjandinn - Óskar Magnússon
16. Dalalíf I: Æskuleikir og ástir - Guðrún frá Lundi
17. Allt fer - Steinar Bragi
18. Where is God? - Hugleikur Dagsson
19. Dalalíf II: Alvara og sorgir - Guðrún frá Lundi
20. Blómið - Sölvi Björn Sigurðsson
Þýdd skáldverk
1. Meira blóð - Jo Nesbø
2. Kakkalakkarnir - Jo Nesbø
3. Járnblóð - Liza Marklund
4. Bak við luktar dyr - B.A. Paris
5. Villibráð - Lee Child
6. Hættuspil - Vivica Sten
7. Næturgalinn - Kristin Hannah
8. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson
9. Saga af nýju ættarnafni - Elena Ferrante
10. Hjónin við hliðina - Shari Lapena
Ljóð & leikrit
1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson
2. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir valdi
3. Núna - Þorsteinn frá Hamri
4. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi
5. Tíst og bast - Eydís Blöndal
6. Ljóðasafn - Vilborg Dagbjartsdóttir
7. Íslensk kvæði - Vigdís Finnbogadóttir valdi
8. Í úteyjum - Ferdinand Jónsson
9. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson
10. Öskraðu gat á myrkrið - Bubbi Morthens

1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson
3. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson
4. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson
5. Vonda frænkan - David Walliams
6. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal
7. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal
8. Amma óþekka og huldufólkið í hamrinum - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir
9. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney
10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir
Barnafræði- og handbækur
1. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason
2. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir
3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson
4. Leyndarmálin mín – Bókafélagið
5. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson
6. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson
7. EM 2016 fótboltaspurningar - Huginn Þór Grétarsson ofl.
8. Star Wars - Mátturinn vaknar
9. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson
10. Múmín-límmiðabók - Tove Jansson
Ungmennabækur
1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling
2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir
3. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson
4. Skuggasaga : Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir
5. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson
6. Endalokin : útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell
7. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr
8. Skrímslið kemur - Patrick Ness
9. Nóttin langa - Stefán Máni
10. Skuggasaga : Arftakinn - Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum
1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson
2. Andlit : förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson
3. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason
4. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson
5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson / Ragnar Ingi Aðalsteinsson
6. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason
7. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp
8. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson
9. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson
10. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson

1. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir
2. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir
3. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir
4. Laddi : Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson
5. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson
6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson
7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson
8. Bjartmar : Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson
9. Ástarsögur íslenskra kvenna - Ýmsir höfundar
10. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink
Matreiðslubækur
1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir
2. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir
3. Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa Sætran
4. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir
5. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
6. Létt og litríkt - Nanna Rögnvaldardóttir
7. Þinn eigin bjór - Greg Hughes
8. Gott : réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason
9. Himneskt - að njóta - Sólveig Eiríksdóttir
10. Stóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst.
Handverksbækur
1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen
2. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn
3. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding
4. Þóra – heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar
5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar
6. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte
7. Peysubókin - Lene Holme Samoe
8. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead
9. Týnda hafið - Johanna Basford
10. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsdóttir / Benný Ósk Harðardóttir
Hljóðbækur
1. Petsamo - Arnaldur Indriðason
2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir
3. Útkall : kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson
4. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar
5. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason
6. Emil í Kattholti - Astrid Lindgren
7. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson
8. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir
9. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren
10. Mórún - í skugga skrattakolls - Davíð Þór Jónsson