Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 22:15 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30