Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 22:15 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti