Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2017 08:20 Jimmy Fallon. Vísir/Getty Textavélin bilaði þegar kynnirinn Jimmy Fallon flutti upphafsræðu sína á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. „Ég get fundið út úr þessu – viljið þið skipta yfir á Justin Timberlake og hann gæti blikkað mig eða eitthvað,“ sagði Fallon þegar hann gerði sér grein fyrir því að vélin hefði bilað. Um leið og vélin var komin í lag sagði hann fyrsta brandara sinn um nýlegar kosningar í Bandaríkjunum og að Donald Trump tæki senn við embætti forseta. Sagði hann líkindi milli raunveruleikans og þáttanna Game of Thrones. „Margir hafa velt því fyrir sér hvernig það væri ef Joffrey konungur hefði ríkt í raunveruleikanum. Við munum komast að því eftir tólf daga,“ sagði Fallon, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Sjá má ræðuna að neðan.#GoldenGlobes: Watch Jimmy Fallon ad-lib his opening monologue after the teleprompter malfunctions https://t.co/6xAQpyikLp pic.twitter.com/Gk3Q048kKA— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Textavélin bilaði þegar kynnirinn Jimmy Fallon flutti upphafsræðu sína á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. „Ég get fundið út úr þessu – viljið þið skipta yfir á Justin Timberlake og hann gæti blikkað mig eða eitthvað,“ sagði Fallon þegar hann gerði sér grein fyrir því að vélin hefði bilað. Um leið og vélin var komin í lag sagði hann fyrsta brandara sinn um nýlegar kosningar í Bandaríkjunum og að Donald Trump tæki senn við embætti forseta. Sagði hann líkindi milli raunveruleikans og þáttanna Game of Thrones. „Margir hafa velt því fyrir sér hvernig það væri ef Joffrey konungur hefði ríkt í raunveruleikanum. Við munum komast að því eftir tólf daga,“ sagði Fallon, en Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Sjá má ræðuna að neðan.#GoldenGlobes: Watch Jimmy Fallon ad-lib his opening monologue after the teleprompter malfunctions https://t.co/6xAQpyikLp pic.twitter.com/Gk3Q048kKA— Hollywood Reporter (@THR) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04