Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 12:01 Vignir Svavarsson veiktist í Danmörku og kemur heim til að jafna sig. Vísir Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira