Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. desember 2016 13:01 Engin lausn er í sjónmáli á kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Vísir Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira
Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Sjá meira
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39