Eldræða Fannars um Tryggva Snæ: „Hann á ekki að vera hér í eina mínútu í viðbót“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 16:15 „Hann á að fara út ekki seinna en í gær,“ segir Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji í körfubolta og sérfræðingur Domino´s-körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD, um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja Þórs og íslenska landsliðsins. Fannar hélt mikla eldræðu í jólaþætti Körfuboltakvölds um stöðu risans unga og fór ekki leynt með það að hann vill sjá hann fara út í atvinnumennsku eins fljótt og hægt er. Fannar segist vita að stórlið vilji fá Tryggva til sín. „Það eru risastór lið í Evrópu sem vilja fá Tryggva nú þegar út. Ég veit að einn stærsti umboðsmaður Evrópu heimsótti Ísland fyrir ekki mjög löngu síðan. Hann kom á síðustu þremur dögum hingað og það gerist mjög sjaldan,“ segir fannar. „Það sem mig langar til að benda á er að drengurinn á ekki að vera hérna. Hann er í bakkaradeild og er að spila 20 mínútur í leik.“ Staða Tryggva Snæs hjá Þórsliðinu var greind ítarlega í þættinum en þar kom fram að mínútum hans, stigum og framlagspunktum fer fækkandi. Ekki jákvæð þróun hjá einum allra mest spennandi leikmanni þjóðarinnar. „Hann gæti verið valinn í nýliðavalinu í NBA á næsta ári. Ég held að fólk skilji þetta ekki. Hann er tveir og sextán. Þú kennir ekki stærð eða styrk eða hvernig hann getur hreyft sig. Fólk áttar sig ekki á því hvað er að gerast með drenginn. Hann á ekki að vera eina mínútu hérna í viðbót,“ segir Fannar. „Tryggvi er að fara að búa sér til, ef hann hefur löngun til, ofboðslega flottan feril. Það er ekki þannig að svona stórir umboðsmenn komi hingað heim til Íslands og fari yfir svona mál með leikmönnum. Þetta er risastórt. Þetta er miklu stærra en við áttum okkur á,“ segir Fannar Ólafsson. Alla umræðuna og eldmessu Fannars má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45 Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30 Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
„Hann á að fara út ekki seinna en í gær,“ segir Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji í körfubolta og sérfræðingur Domino´s-körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD, um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja Þórs og íslenska landsliðsins. Fannar hélt mikla eldræðu í jólaþætti Körfuboltakvölds um stöðu risans unga og fór ekki leynt með það að hann vill sjá hann fara út í atvinnumennsku eins fljótt og hægt er. Fannar segist vita að stórlið vilji fá Tryggva til sín. „Það eru risastór lið í Evrópu sem vilja fá Tryggva nú þegar út. Ég veit að einn stærsti umboðsmaður Evrópu heimsótti Ísland fyrir ekki mjög löngu síðan. Hann kom á síðustu þremur dögum hingað og það gerist mjög sjaldan,“ segir fannar. „Það sem mig langar til að benda á er að drengurinn á ekki að vera hérna. Hann er í bakkaradeild og er að spila 20 mínútur í leik.“ Staða Tryggva Snæs hjá Þórsliðinu var greind ítarlega í þættinum en þar kom fram að mínútum hans, stigum og framlagspunktum fer fækkandi. Ekki jákvæð þróun hjá einum allra mest spennandi leikmanni þjóðarinnar. „Hann gæti verið valinn í nýliðavalinu í NBA á næsta ári. Ég held að fólk skilji þetta ekki. Hann er tveir og sextán. Þú kennir ekki stærð eða styrk eða hvernig hann getur hreyft sig. Fólk áttar sig ekki á því hvað er að gerast með drenginn. Hann á ekki að vera eina mínútu hérna í viðbót,“ segir Fannar. „Tryggvi er að fara að búa sér til, ef hann hefur löngun til, ofboðslega flottan feril. Það er ekki þannig að svona stórir umboðsmenn komi hingað heim til Íslands og fari yfir svona mál með leikmönnum. Þetta er risastórt. Þetta er miklu stærra en við áttum okkur á,“ segir Fannar Ólafsson. Alla umræðuna og eldmessu Fannars má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45 Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30 Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45
Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30
Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45
Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30