Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2016 13:35 Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að bandarískir Demókratar ættu að líta sér nær til að skýra sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Pútín var spurður út í fréttir þess efnis að rússneskir tölvuþrjótar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna á fréttamannafundi í morgun. Pútín sagði ásakanirnar einungis vera tilraun Demókrata til að koma sökinni yfir á einhvern annan og neitaði að rússnesk stjórnvöld hafi haft nokkur afskipti af kosningunum. „Berum við ábyrgð á öllu? Erum við blórabögglar? Þetta sýnir bara að sitjandi stjórn á í miklum vandræðum og er í litlum tengslum við grasrótina,“ sagði forsetinn. Í morgun fór fram árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum til fundar - rússneskum sem erlendum. Ýmislegt bar á góma á fundinum. Þannig sagðist hann enn ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann komi aftur til með að bjóða sig fram til forseta árið 2018. Þá var stríðið til Sýrlandi einnig til umræðu þar sem hann sagði Rússa hafa gegnt lykilhlutverki að binda enda á átökin í Aleppo. Sagði hann samstarf Rússlands, Tyrklands, Sýrlands og Írans hafa reynst mjög árangsríkt og að næsta mál á dagskrá væri að koma á vopnahléi í Sýrlandi. Fréttamannafundurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna útfarar Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, sem myrtur var í Ankara á mánudag.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila