Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. desember 2016 23:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýna Bandaríkjamenn. vísir/getty Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00