Leik lokið og myndir: Stjarnan - KR 97-82 | Stjarnan skín skært um jólin Kristinn Geir Friðriksson í Ásgarði skrifar 15. desember 2016 22:00 Hlynur Elías Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var geggjaður í kvöld. vísir/ernir Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór Dominos-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór
Dominos-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira