Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2016 22:30 Ronda starir inn í sálina á Amöndu Nunes. vísir/getty Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“ MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Þeir eru að daðra við risabardaga sem myndi færa þeim báðum fáranlegar tekjur. Ronda segist hafa lært mikið í lífinu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir þrettán mánuðum síðan. Meðal annars að peningar skipta engu máli. Reyndar auðvelt að segja það þegar þú syndir í seðlum. „Ég var of upptekin við að gleðja alla. Á endanum er það ég sem geng í burtu þunglynd á meðan allir hinir eru glaðir. Allir peningar heimsins skipta mig nákvæmlega engu máli á meðan ég tapa í búrinu,“ sagði Ronda en hún berst við Amöndu Nunes þann 30. desember. Hún barðist lengi við þunglyndi eftir að hafa tapað gegn Holly Holm í fyrra. Hún er að reyna að sinna minni fjölmiðlavinnu núna en þarf samt að sinna þó nokkurri vinnu þar. Hún segir að þessi læti í Conor og Mayweather séu fáranleg ef þau snúast bara um peninga. „Ef peningar keyra þá áfram þá mega þeir bara fokka sér. Allt þetta peningafólk. Peninga-Mayweather, Peninga-Conor og svo framvegis. Fólk er að kaupa þetta sem þeir eru að gera. Þessi peningadýrkun í samfélaginu er ekki eðlileg.“
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15