Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 21:34 James Mattis fundaði á dögunum með Donald Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22