Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 09:45 Conor McGregor skellir sér á hvíta tjaldið. vísir/getty Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum. MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og UFC-ofurstjarnan Conor McGregor er búinn að sigra bardagaheiminn og nú ætlar hann að feta í fótspor annarra frægra bardagakappa og spreyta sig á leiklistinni. Conor mun leika í annarri af tveimur síðustu þáttaröðum Game of Thrones en þetta kom fyrst fram hjá Belfast Live. Þetta er haft eftir heimildarmanni en fjöldinn allur af fjölmiðlum er búinn að taka upp fréttina enda Conor einn vinsælasti íþróttamaður heims og GoT vinsælasti sjónvarpsþáttur heims. Það á eftir að koma í ljós hvaða hlutverk hann fær en þetta virðist vera klappað og klárt þar sem leikstjórnendur þáttanna eru miklir aðdáendur Conors og UFC, að því fram kemur í fréttum erlendra miðla. „Það er búið að komast að samkomulagi um að Conor um koma fram í annarri af tveimur síðustu þáttaröðunum,“ er haft eftir heimildamanninum. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Conor kemst í návígi við Game of Thrones því í október 2015 glímdi hann stuttlega við íslenska vöðvafjallið Hafþór Júlíus Björnsson, einn sterkasta mann heims, sem leikur í þáttunum. Óvíst er hvað Conor gerir næst í UFC en búið er að taka af honum fjaðurvigtarbeltið sem hann vann á síðasta ári með því að rota Jose Aldo á tólf sekúndum.
MMA Tengdar fréttir Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5. desember 2016 15:45
Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00
Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. 2. desember 2016 10:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6. desember 2016 10:30