Sjáðu hvernig Ísland og jörðin hafa breyst á 32 árum Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 12:30 Reykjavík árin 1984 og 2016 og Aral haf. Vísir/Google Timelabs Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng. Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira
Myndir af jörðinni úr geimnum hafa lengi heillað okkur jarðarbúa. Sú frægasta er líklega myndin Earthrise, sem tekin var frá Apollo 8 sem var á hringbraut um tunglið á aðfangadag 1968. Tæknirisinn Google hefur nú gefið út tól sem gerir okkur kleift að skoða myndir af jörðinni allt frá árinu 1984. Google Earth Timelaps sýnir okkur hvernig jörðin hefur breyst á 32 árum. Frá árinu 1984 til 2016. Hægt er að skoða öll svæði jarðarinnar þar sem kortið er sett saman úr myndum úr gervihnöttum. Tólið er í raun frá árinu 2013, en það var nýlega uppfært með eldri myndum og nákvæmari. Hægt er að sjá mun betri myndir en áður. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér. Um einstaklega skemmtilegt tól er að ræða þar sem auðvelt er að verja nokkrum klukkutímum í að skoða. Auk þess að sýna þróun byggðra bóla á jörðinni bersýnilega er einnig hægt að sjá áhrif manna á jörðina. Jöklar eru minni, skóglendi fer sífellt minnkandi og stór svæði lands hafa horfið. Á kortinu má sjá hvernig sveitarfélög á Íslandi hafa þróast með árunum. Hvernig þau hafa stækkað og fleira. Vert er að hafa í huga að eftir því sem árin líða verða myndirnar nákvæmari.Höfuðborgarsvæðið Akureyri Egilsstaðir Selfoss Ísafjörður Stykkishólmur Á kortinu má bersýnilega sjá að jöklarnir okkar hafa verið að dragast saman á undanförnum árum. Vatnajökull Langjökull og Hofsjökull Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull Drangajökull Snæfellsjökull Frumskógar í Suður-Ameríku felldir fyrir ræktunarland Aral hafið - Kasakstan og Úsbekistan Hægt er að nota kortið einnig til að sjá hvernig stórar borgir hafa breyst í gegnum árin. Dubai – Sameinuðu arabísku furstadæmin Addis Ababa - Eþíópía Peking - Kína Chengdu – Kína New York – Bandaríkin Auk þess að skoða kortin hér að ofan, er hægt að fara á sérstaka Youtube-síðu Google Earth Timelapse og skoða lista yfir myndbönd sem í heildina eru um fjögurra tíma löng.
Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira