Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA er með í þessu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2016 12:30 Dana White. vísir/getty Dana White, forseti UFC, talaði loksins í gær um hin nýju samtök bardagamanna í MMA. White veit lítið um samtökin en er ekki mjög hrifinn af einum af forsvarsmönnum samtakanna. Sá heitir Bjorn Rebney, sem Dana kallar alltaf Björk, og er fyrrum stjórnarformaður Bellator sem eru næststærstu bardagasamtökin á eftir UFC. „Ég veit í raun ekki nóg um þessi samtök til að tala um þau. Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA, Bjork, er með í þessu,“ sagði White og andúðin leyndi sér ekki. Fyrir þessum nýju samtökum fara Georges St-Pierre, Cain Velaquez, Tim Kennedy, TJ Dillashaw og Donald Cerrone. Rebney er síðan sagður vera ráðgjafi. Eitt af aðalhlutverkum samtakanna er að berjast fyrir því að meira af hagnaði UFC renni í vasa bardagakappanna.Bjorn Rebney.vísir/getty„Bardagakappar vita að það eru allir að reyna að komast í vasann þeirra. Ég get fullvissað þá alla um að þeir vilja ekki að Bjork sé með hendina í vasanum þeirra.“ Það hefur verið illt á milli White og Rebney í fjöldamörg ár og það virðist ekki ætla að breytast á næstunni. „Ég veit líka að þessi skíthæll, sem veit ekkert um okkar rekstur, er að segja að við setjum aðeins átta prósent af hagnaðinum í vasa bardagakappanna. Ég vona að hann sé að tala um Conor McGregor. Er það ekki Bjork? Þú drulluheimski aumingi,“ sagði White reiður en Rebney sagðist alltaf hafa sett helming af ágóða Bellator í vasa bardagakappanna. „Það er af því að það var aldrei neinn hagnaður. Ef ég ætti að bera þetta saman við hvernig þetta var í gamla daga að þá var ég að greiða bardagaköppunum 250 prósent af hagnaðinum. Þvílíkur djöfulsins aumingi sem þessi maður er.“ White lauk þessari umræða svo með því að segja að eina ástæðan fyrir því að Rebney væri þarna væri af því að hann væri atvinnulaus. MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Dana White, forseti UFC, talaði loksins í gær um hin nýju samtök bardagamanna í MMA. White veit lítið um samtökin en er ekki mjög hrifinn af einum af forsvarsmönnum samtakanna. Sá heitir Bjorn Rebney, sem Dana kallar alltaf Björk, og er fyrrum stjórnarformaður Bellator sem eru næststærstu bardagasamtökin á eftir UFC. „Ég veit í raun ekki nóg um þessi samtök til að tala um þau. Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA, Bjork, er með í þessu,“ sagði White og andúðin leyndi sér ekki. Fyrir þessum nýju samtökum fara Georges St-Pierre, Cain Velaquez, Tim Kennedy, TJ Dillashaw og Donald Cerrone. Rebney er síðan sagður vera ráðgjafi. Eitt af aðalhlutverkum samtakanna er að berjast fyrir því að meira af hagnaði UFC renni í vasa bardagakappanna.Bjorn Rebney.vísir/getty„Bardagakappar vita að það eru allir að reyna að komast í vasann þeirra. Ég get fullvissað þá alla um að þeir vilja ekki að Bjork sé með hendina í vasanum þeirra.“ Það hefur verið illt á milli White og Rebney í fjöldamörg ár og það virðist ekki ætla að breytast á næstunni. „Ég veit líka að þessi skíthæll, sem veit ekkert um okkar rekstur, er að segja að við setjum aðeins átta prósent af hagnaðinum í vasa bardagakappanna. Ég vona að hann sé að tala um Conor McGregor. Er það ekki Bjork? Þú drulluheimski aumingi,“ sagði White reiður en Rebney sagðist alltaf hafa sett helming af ágóða Bellator í vasa bardagakappanna. „Það er af því að það var aldrei neinn hagnaður. Ef ég ætti að bera þetta saman við hvernig þetta var í gamla daga að þá var ég að greiða bardagaköppunum 250 prósent af hagnaðinum. Þvílíkur djöfulsins aumingi sem þessi maður er.“ White lauk þessari umræða svo með því að segja að eina ástæðan fyrir því að Rebney væri þarna væri af því að hann væri atvinnulaus.
MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti