Ronda: Ég mun hætta fljótlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 11:30 Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30