Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2016 11:06 Úrkomuspá Veðurstofu Íslands fyrir klukkan 15 á mánudag. Vísir/vedur.is Eftir helgina má búast við nokkrum kröppum lægðum úr suðri sem ganga hratt norður á bóginn fram hjá landinu með miklum sviptingum í veðri. Frá þessu er greint í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þessar sviptingar birtast í langtímaspánni en á mánudag gengur í austan og norðaustan 13 - 20 metrar á sekúndu með rigningu en slyddu norðan til. Á þriðjudag er útlit fyrir suðaustan átt með rigningu en á miðvikudag verður komin suðvestan átt, 8 til 15 metrar á sekúndum, með éljum og kólnandi veðri. Á fimmtudag hlýnar svo aftur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ morgun:Lægir og dregur úr úrkomu á morgun. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast syðst, en svalast í innsveitum.Á sunnudag:Suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en snýst í sunnan og suðvestan 5-10 með skúrum eftir hádegi. Hægari og úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 8 stig.Á mánudag:Gengur í austan og norðaustan 13-20 með rigningu, en slyddu norðan til. Snýst í suðvestan 20-25 við SA-ströndina seinnipartinn, en V-læg átt 10-18 annars staðar. Hiti 1 til 6 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 með rigningu, jafnvel talsverðri SA-lands, en úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 8 stig.Á miðvikudag:Suðvestan 8-15 með éljum og kólnandi veðri.Á fimmtudag:Stíf austanátt með rigningu S-til, en þurrt N-til. Hlýnandi. Veður Tengdar fréttir Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Eftir helgina má búast við nokkrum kröppum lægðum úr suðri sem ganga hratt norður á bóginn fram hjá landinu með miklum sviptingum í veðri. Frá þessu er greint í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þessar sviptingar birtast í langtímaspánni en á mánudag gengur í austan og norðaustan 13 - 20 metrar á sekúndu með rigningu en slyddu norðan til. Á þriðjudag er útlit fyrir suðaustan átt með rigningu en á miðvikudag verður komin suðvestan átt, 8 til 15 metrar á sekúndum, með éljum og kólnandi veðri. Á fimmtudag hlýnar svo aftur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ morgun:Lægir og dregur úr úrkomu á morgun. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast syðst, en svalast í innsveitum.Á sunnudag:Suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en snýst í sunnan og suðvestan 5-10 með skúrum eftir hádegi. Hægari og úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 8 stig.Á mánudag:Gengur í austan og norðaustan 13-20 með rigningu, en slyddu norðan til. Snýst í suðvestan 20-25 við SA-ströndina seinnipartinn, en V-læg átt 10-18 annars staðar. Hiti 1 til 6 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 með rigningu, jafnvel talsverðri SA-lands, en úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 8 stig.Á miðvikudag:Suðvestan 8-15 með éljum og kólnandi veðri.Á fimmtudag:Stíf austanátt með rigningu S-til, en þurrt N-til. Hlýnandi.
Veður Tengdar fréttir Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8. desember 2016 11:45
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent