Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2016 16:10 Stefan Bonneau er farinn úr Ljónagryfjunni. Vísir/Stefán Eins og Vísi greindi frá fyrr í dag er Stefan Bonneau farinn frá Njarðvík og mun ekki spila með liðinu meira í Domino's-deild karla. Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að helst séu tvær ástæður fyrir brotthvarfi Bonneau. „Hæð liðsins okkar hefur verið að hjá okkur mikið í vetur. Svo ráðum við ekki við þær launakröfur sem hann setti fram,“ sagði Gunnar. Njarðvík gerði tveggja mánaða samning við Bonneau í haust en samkvæmt Gunnari fór Bonneau fram á hærri laun nú. „Þetta var því niðurstaðan eftir ákvörðun stjórnar og þjálfara. Við viljum frekar leita að stærri leikmanni,“ sagði Gunnar en Jeremy Atkinson gekk til liðs við Njarðvík í haust. Gunnar útilokar ekki að fá annan stóran leikmann til félagsins. Sjá einnig: Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða „Opnað verður aftur á félagaskipti í janúar og getur vel verið að við fáum annan stóran mann þá, hvort sem er íslenskan leikmann eða annan Bandaríkjamann til að vera með Jeremy.“ Hann segir viðskilnaðinn við Bonneau ekki hafa verið erfiðan, þrátt fyrir að hann hafi gengið í gegnum margt síðan hann kom til félagsins fyrir tæpum tveimur árum síðan. Bonneau sleit til að mynda hásin tvívegis á meðan hann var hjá Njarðvík. „Við höfum staðið mjög þétt við hann og borgað fyrir sjúkraþjálfara fyrir hann allan þennan tíma. En þetta er bara körfubolti - leikmenn koma og fara.“ Hann ítrekar að Njarðvíkingar eru vel settir hvað bakverði daga og að enn eigi liðið Snjólf Marel Stefánsson og Odd Kristjánsson inni. Þeir eru meiddir en reiknað er með að þeir spili eftir áramót. „Við eigum frábæra unga bakverði sem hafa verið að stíga upp og nú fá þeir sviðið. Við erum stolt af því hversu marga góða og unga leikmenn við höfum átt í gegnum tíðina og sú vinna mun halda áfram.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Eins og Vísi greindi frá fyrr í dag er Stefan Bonneau farinn frá Njarðvík og mun ekki spila með liðinu meira í Domino's-deild karla. Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að helst séu tvær ástæður fyrir brotthvarfi Bonneau. „Hæð liðsins okkar hefur verið að hjá okkur mikið í vetur. Svo ráðum við ekki við þær launakröfur sem hann setti fram,“ sagði Gunnar. Njarðvík gerði tveggja mánaða samning við Bonneau í haust en samkvæmt Gunnari fór Bonneau fram á hærri laun nú. „Þetta var því niðurstaðan eftir ákvörðun stjórnar og þjálfara. Við viljum frekar leita að stærri leikmanni,“ sagði Gunnar en Jeremy Atkinson gekk til liðs við Njarðvík í haust. Gunnar útilokar ekki að fá annan stóran leikmann til félagsins. Sjá einnig: Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða „Opnað verður aftur á félagaskipti í janúar og getur vel verið að við fáum annan stóran mann þá, hvort sem er íslenskan leikmann eða annan Bandaríkjamann til að vera með Jeremy.“ Hann segir viðskilnaðinn við Bonneau ekki hafa verið erfiðan, þrátt fyrir að hann hafi gengið í gegnum margt síðan hann kom til félagsins fyrir tæpum tveimur árum síðan. Bonneau sleit til að mynda hásin tvívegis á meðan hann var hjá Njarðvík. „Við höfum staðið mjög þétt við hann og borgað fyrir sjúkraþjálfara fyrir hann allan þennan tíma. En þetta er bara körfubolti - leikmenn koma og fara.“ Hann ítrekar að Njarðvíkingar eru vel settir hvað bakverði daga og að enn eigi liðið Snjólf Marel Stefánsson og Odd Kristjánsson inni. Þeir eru meiddir en reiknað er með að þeir spili eftir áramót. „Við eigum frábæra unga bakverði sem hafa verið að stíga upp og nú fá þeir sviðið. Við erum stolt af því hversu marga góða og unga leikmenn við höfum átt í gegnum tíðina og sú vinna mun halda áfram.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti