Svíar íhuga aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2016 13:48 Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin í stað aðildar að NATO. Vísir/AFP Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína. Donald Trump Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Enn og aftur er umræðan um að ganga inn í Atlantshafsbandalagið komin af stað í Svíþjóð. Sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum mun hafa endurvakið umræðuna og ýtt undir líkurnar á því að Svíþjóð gangi í NATO. Hægri flokkurinn Moderaterna og bandamenn þeirra hafa allir heitið því að sækja um aðild og þar með binda enda á rúmlega hundrað ára tímabil þar sem Svíþjóð hefur staðið utan hernaðarbandalaga. Hingað til hafa Svíar treyst á tvíhliða varnarsáttmála sinn við Bandaríkin, en talsmaður varnarmálastefnumótunar Moderaterna segir erfitt að lesa Trump og óttast hann að varnarsáttmálinn muni veikjast í forsetatíð hans. „Rökin fyrir aðild Svíþjóðar eru því hærri í dag. Það er betra að við sækjumst eftir samvinnu við 28 ríki í stað einnar þjóðar,“ er haft eftir Hans Wallmark, á vef Financial Times. Peter Hultqvist, varnarmála ríkisstjórnar Svíþjóðar, segist hins vegar vera andsnúinn aðild að NATO. Hann segist þó átta sig á aukinni hættu frá Rússlandi. „Hvað sem gerist þurfa ríkin við Eystrasaltshafið að standa þétt saman. Lausnin fyrir okkur er hins vegar ekki aðilda að NATO.“ Svíþjóð og Finnland eru einu ríkin, fyrir utan Rússland, sem Eystrasaltshafið sem ekki eru í NATO. Þess í stað segir Hultqvist að Svíar muni auka samastarf sitt við Þýskaland og Pólland og auka hernaðargetu sína.
Donald Trump Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira