Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 09:30 Guðmundur Guðmundsson fagnar sigri á ÓL. Vísir/Anton Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag.Fyrirlesturinn heitir: „Danska landsliðið og leiðin að gullinu í Ríó 2016.“ Hann mun fara fram í Valsheimilinu annað kvöld klukkan 19.30. Guðmundur ætlar þar að upplýsa um lykilatriðin sem gerðu það að verkum að Danir urðu Ólympíumeistarar í ágúst síðastliðnum. Danir tryggðu sér gullið með sigri á hinu geysisterka franska liði í úrslitaleiknum en höfðu áður slegið Slóvena út úr átta liða úrslitunum og Pólverja út í undanúrslitunum. Þetta var í fyrsta sinn sem Danir vinna til verðlauna í handbolta karla á Ólympíuleikum en danska liðið varð í 6. sæti 2012 og í 8. sæti 2008. Guðmundur varð í 2. sæti með íslenska landsliðið á ÓL 2008 og í 5. sæti á ÓL 2012. Þetta voru hans sjöttu Ólympíuleikar sem leikmanns (2) eða þjálfara (4). Valsmenn auglýsa fyrirlesturinn hans Guðmundar inn á heimasíðu sinni en aðgangur á hann er ókeypis. Guðmundur Guðmundsson er nú að hefja undirbúning danska landsliðsins fyrir HM í Frakklandi í janúar en þar mun hann stýra danska liðinu í síðasta sinn. Guðmundur ákvað að framlengja ekki samning sinn við danska handboltasambandið en samningurinn hans rennur út næsta sumar. Mikið hefur gengið á hjá danska sambandinu eftir sigurinn í Ríó og frábær árangur Guðmundar með liðið var ekki nóg til að búa til ásættanlegt starfsumhverfi fyrir íslenska þjálfarann. EM 2018 í handbolta HM 2017 í Frakklandi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag.Fyrirlesturinn heitir: „Danska landsliðið og leiðin að gullinu í Ríó 2016.“ Hann mun fara fram í Valsheimilinu annað kvöld klukkan 19.30. Guðmundur ætlar þar að upplýsa um lykilatriðin sem gerðu það að verkum að Danir urðu Ólympíumeistarar í ágúst síðastliðnum. Danir tryggðu sér gullið með sigri á hinu geysisterka franska liði í úrslitaleiknum en höfðu áður slegið Slóvena út úr átta liða úrslitunum og Pólverja út í undanúrslitunum. Þetta var í fyrsta sinn sem Danir vinna til verðlauna í handbolta karla á Ólympíuleikum en danska liðið varð í 6. sæti 2012 og í 8. sæti 2008. Guðmundur varð í 2. sæti með íslenska landsliðið á ÓL 2008 og í 5. sæti á ÓL 2012. Þetta voru hans sjöttu Ólympíuleikar sem leikmanns (2) eða þjálfara (4). Valsmenn auglýsa fyrirlesturinn hans Guðmundar inn á heimasíðu sinni en aðgangur á hann er ókeypis. Guðmundur Guðmundsson er nú að hefja undirbúning danska landsliðsins fyrir HM í Frakklandi í janúar en þar mun hann stýra danska liðinu í síðasta sinn. Guðmundur ákvað að framlengja ekki samning sinn við danska handboltasambandið en samningurinn hans rennur út næsta sumar. Mikið hefur gengið á hjá danska sambandinu eftir sigurinn í Ríó og frábær árangur Guðmundar með liðið var ekki nóg til að búa til ásættanlegt starfsumhverfi fyrir íslenska þjálfarann.
EM 2018 í handbolta HM 2017 í Frakklandi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Sjá meira