Börnin höfðu margt skemmtilegt að segja um málefni líðandi stundar og höfðu til að mynda misjafnar skoðanir á nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Þá lýstu þau Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands sem manni með lítið hár sem sendir pósta.
Ekki missa af þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, á slaginu 18.30, að vanda.