Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2016 19:52 Donald Trump tekur utan um bandaríska fánann. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur hótað „afleiðingum“ fyrir þá sem brenna bandaríska fánann. Það gerði hann á Twitter í dag og stingur hann upp á því að fólk sem brenni fánann verði fangelsað eða svipt ríkisborgararétti. Ástæða ummæla Trump liggur ekki fyrir. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði hins vegar árið 1989 að löglegt væri að brenna fánann. Það væri tryggt með fyrstu grein stjórnarskrár landsins, sem fjallar um tjáningarfrelsi. Dómurinn staðfesti fyrri úrskurð sinn svo árið 1990. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur einnig sagt til um að ekki sé hægt að svipta mann af bandarískum ríkisborgararétti, gegn vilja hans.Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, ítrekaði niðurstöður Hæstaréttar á blaðamannafundi í dag og sagði þetta tíst frá Trump vera aðeins eitt af mörgu sem forsetinn verðandi hafi sagt sem Obama sé ósammála. Jason Miller, talsmaður Trump sagði í viðtali við CNN í dag að fánabrenna ætti að vera ólögleg. Hann sagði Trump styðja tjáningarfrelsi en það að brenna fána Bandaríkjanna væri ekki sambærilegt. Þá hafa nokkrir þingmenn Repúblikana mótmælt ummælum Trump. Þar á meðal Sean Duffy frá Wisconsins sem sagði mikilvægt að verja þá sem vilja mótmæla.Nobody should be allowed to burn the American flag - if they do, there must be consequences - perhaps loss of citizenship or year in jail!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 29, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45 Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur hótað „afleiðingum“ fyrir þá sem brenna bandaríska fánann. Það gerði hann á Twitter í dag og stingur hann upp á því að fólk sem brenni fánann verði fangelsað eða svipt ríkisborgararétti. Ástæða ummæla Trump liggur ekki fyrir. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði hins vegar árið 1989 að löglegt væri að brenna fánann. Það væri tryggt með fyrstu grein stjórnarskrár landsins, sem fjallar um tjáningarfrelsi. Dómurinn staðfesti fyrri úrskurð sinn svo árið 1990. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur einnig sagt til um að ekki sé hægt að svipta mann af bandarískum ríkisborgararétti, gegn vilja hans.Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, ítrekaði niðurstöður Hæstaréttar á blaðamannafundi í dag og sagði þetta tíst frá Trump vera aðeins eitt af mörgu sem forsetinn verðandi hafi sagt sem Obama sé ósammála. Jason Miller, talsmaður Trump sagði í viðtali við CNN í dag að fánabrenna ætti að vera ólögleg. Hann sagði Trump styðja tjáningarfrelsi en það að brenna fána Bandaríkjanna væri ekki sambærilegt. Þá hafa nokkrir þingmenn Repúblikana mótmælt ummælum Trump. Þar á meðal Sean Duffy frá Wisconsins sem sagði mikilvægt að verja þá sem vilja mótmæla.Nobody should be allowed to burn the American flag - if they do, there must be consequences - perhaps loss of citizenship or year in jail!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 29, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45 Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Sjá meira
Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. 29. nóvember 2016 08:45
Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. 23. nóvember 2016 16:40
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22