Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2016 15:06 Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Þar á meðal eru æðstu stöður ríkisstjórnar Trump og hefur framboðsteymi hans nú unnið hörðum höndum að því að finna hæfilegt starfsfólk í stöðurnar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar mun Trump fá aðstoða vanra manna við að byggja upp ríkisstjórn sína. Það verða þeir Mike Rodgers, þingmaður og fyrrverandi starfsmaður FBI, og Ken Blackwell, fyrrum borgarstjóri Cincinnati og innanríkisráðherra Ohio. Þó er búist við því að Trump muni verðlauna nokkra af sínum helstu stuðningsmönnum með störfum í ríkisstjórn sinni. Þar fara fremst þeir Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, Steve Mnuchin, fjármálastjóri framboðs Trump, og Newt Gingrich, fyrrum forseti þingsins. Þar að auki eru nokkrir fyrrum mótframbjóðendur Trump, sem studdu hann svo í baráttunni við Clinton taldir líklegir til að fá stöður í ríkisstjórn hans eins og Chris Christie og Ben Carson.Guardian bendir á að mikið ósamræmi hafi verið í stefnu Trump varðandi mörg málefni og honum virðist oft snúast hugur. Mögulega fái ráðherrar og meðlimir teymis Trump mikið frelsi í ákvarðanatöku sinni.CNN hefur tekið saman hverja Trump gæti helstu stöður ríkisstjórnar sinnar.Giuliani er talinn koma til greina í margar stöður í ríkisstjórn Trump. Þar á meðal eru starfsmannastjóri Hvíta hússins, dómsmálaráðherra og yfirmaður CIA. Chris Christie er einnig líklegur í nokkrar stöður ríkisstjórnarinnar eins og dómsmálaráðherra og starfsmannastjóri. Ben Carson er sagður koma til greina sem menntamálaráðherra eða heilbrigðismálaráðherra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira