Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 23:30 "Þið svörtu einstaklingar ættuð að fara að huga að þrælanúmerunum ykkar," er meðal þeirra ummæla sem hafa verið látin falla síðan á þriðjudag. Twitter/Skjáskot Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016 Brexit Donald Trump Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016
Brexit Donald Trump Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira