Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2016 08:00 Mótmæli fóru fram víða um Bandaríkin í nótt. Vísir/Getty Enn er mótmælt á mörgum götum Bandaríkjanna eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn“.Just had a very open and successful presidential election. Now professional protesters, incited by the media, are protesting. Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 11, 2016 Lögreglan handtók fjölda mótmælenda samkvæmt AP fréttaveitunni, eftir að hluti þeirra hóf að kveikja í hlutum og eyðileggja. Mótmælin standa enn yfir og hefur komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum að mótmælendum. Mótmæli fóru fram í borgum víða um Bandaríkin, hvort sem að kjósendur Trump voru þar í meirihluta eða í minnihluta. Fjöldi mótmælenda er þó talinn vera minni en fyrrinótt. Mótmælin voru friðsamleg að mestu leyti samkvæmt Reuters. Mótmælendur óttast að kosning Trump muni draga úr mannréttindum í Bandaríkjunum. Stuðningsmenn Trump segja mótmælendurna ekki virða lýðræðislegt kerfi Bandaríkjanna. Kerfi sem Trump og stuðningsmenn hans hafa verið að kvarta yfir í marga mánuði. Forsetinn verðandi hefur ítrekað haldið því fram að kerfið sé spillt, kosningasvindl séu allsráðandi og að kerfið sé misnotað. Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að telja öll atkvæði er líklegt að Hillary Clinton hafi í raun fengið fleiri atkvæði en Donald Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Enn er mótmælt á mörgum götum Bandaríkjanna eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn“.Just had a very open and successful presidential election. Now professional protesters, incited by the media, are protesting. Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 11, 2016 Lögreglan handtók fjölda mótmælenda samkvæmt AP fréttaveitunni, eftir að hluti þeirra hóf að kveikja í hlutum og eyðileggja. Mótmælin standa enn yfir og hefur komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum að mótmælendum. Mótmæli fóru fram í borgum víða um Bandaríkin, hvort sem að kjósendur Trump voru þar í meirihluta eða í minnihluta. Fjöldi mótmælenda er þó talinn vera minni en fyrrinótt. Mótmælin voru friðsamleg að mestu leyti samkvæmt Reuters. Mótmælendur óttast að kosning Trump muni draga úr mannréttindum í Bandaríkjunum. Stuðningsmenn Trump segja mótmælendurna ekki virða lýðræðislegt kerfi Bandaríkjanna. Kerfi sem Trump og stuðningsmenn hans hafa verið að kvarta yfir í marga mánuði. Forsetinn verðandi hefur ítrekað haldið því fram að kerfið sé spillt, kosningasvindl séu allsráðandi og að kerfið sé misnotað. Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að telja öll atkvæði er líklegt að Hillary Clinton hafi í raun fengið fleiri atkvæði en Donald Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira