UFC 205: Getur Woodley stöðvað karate strákinn? Pétur Marinó Jónsson skrifar 12. nóvember 2016 13:30 Tyron Woodley fagnar sigrinum á Robbie Lawler. Vísir/Getty UFC 205 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Um er að ræða risabardagakvöld þar sem þrír titilbardagar fara fram og er m.a. barist um veltivigtartitilinn.Gunnar Nelson keppir auðvitað í veltivigt UFC en þetta er einn sterkasti flokkurinn í UFC. Tyron Woodley (16-3) varð veltivigtarmeistari UFC með sigri á Robbie Lawler í sumar. Hann mun verja beltið sitt í fyrsta sinn í nótt þegar hann mætir Stephen Thompson (13-1). Sigurinn gegn Lawler kom mörgum á óvart en Woodley rotaði Lawler snemma í fyrstu lotu. Það eru ekki margir sem hafa trú á Woodley gegn Thompson enda er sá síðarnefndi sigurstranglegri hjá veðbönkum. Woodley hefur þó oft áður komið á óvart en þetta er sjötti bardaginn í röð þar sem andstæðingur hans er talinn sigurstranglegri fyrirfram. Woodley á sjálfur erfitt með að skilja hvers vegna svo fáir hafa trú á sér og er staðráðinn í að sýna hvers hann er megnugur. Woodley er frábær íþróttamaður og er með sjaldséðan hraða og sprengikraft eins og sást er hann rotaði Lawler. Woodley átti góðan feril í bandarísku háskólaglímunni og þarf að nýta sér glímuna í kvöld. Stephen Thompson er virkilega skemmtilegur bardagamaður sem hefur farið á kostum að undanförnu. Thompson hefur æft karate frá þriggja ára aldri og var ósigraður í 57 bardögum í sparkboxi áður en hann snéri sér að MMA. Thompson hefur unnið sjö bardaga í röð eftir sitt fyrsta tap á ferlinum og á þennan titilbardaga fyllilega skilið. Thompson er talsvert vinsælli en Woodley og hefur honum verið fagnað af aðdáendum í vikunni á meðan baulað er á Woodley. Thompson er líka fyrirmyndardrengur og er erfitt að segja eitthvað neikvætt um hann. Hann kennir krökkum karate, kemur vel fyrir og er með skemmtilegan stíl í búrinu sem gaman er að horfa á. Thompson er með afskaplega góða fótavinnu og er oft á tíðum líkt og hann sé ósnertanlegur. Hann er snöggur og tæknilegur og reynist hann mörgum bardagamönnum erfið ráðgáta. Það gæti því reynst meistaranum Woodley erfitt fyrir að stoppa karate strákinn Stephen Thompson. Það myndi reynast Woodley vel að þjarma að Thompson upp við búrið þar sem hann hefur minna pláss til að athafna sig. Það er þó hægara sagt en gert enda hafa margir reynt en fáum tekist. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC 205 en þeir Eddie Alvarez og Conor McGregor mætast í aðalbardaga kvöldsins. UFC 205 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en bein útsending hefst kl 3, aðfaranótt sunnudags. MMA Tengdar fréttir Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. 11. nóvember 2016 23:18 Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00 Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
UFC 205 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Um er að ræða risabardagakvöld þar sem þrír titilbardagar fara fram og er m.a. barist um veltivigtartitilinn.Gunnar Nelson keppir auðvitað í veltivigt UFC en þetta er einn sterkasti flokkurinn í UFC. Tyron Woodley (16-3) varð veltivigtarmeistari UFC með sigri á Robbie Lawler í sumar. Hann mun verja beltið sitt í fyrsta sinn í nótt þegar hann mætir Stephen Thompson (13-1). Sigurinn gegn Lawler kom mörgum á óvart en Woodley rotaði Lawler snemma í fyrstu lotu. Það eru ekki margir sem hafa trú á Woodley gegn Thompson enda er sá síðarnefndi sigurstranglegri hjá veðbönkum. Woodley hefur þó oft áður komið á óvart en þetta er sjötti bardaginn í röð þar sem andstæðingur hans er talinn sigurstranglegri fyrirfram. Woodley á sjálfur erfitt með að skilja hvers vegna svo fáir hafa trú á sér og er staðráðinn í að sýna hvers hann er megnugur. Woodley er frábær íþróttamaður og er með sjaldséðan hraða og sprengikraft eins og sást er hann rotaði Lawler. Woodley átti góðan feril í bandarísku háskólaglímunni og þarf að nýta sér glímuna í kvöld. Stephen Thompson er virkilega skemmtilegur bardagamaður sem hefur farið á kostum að undanförnu. Thompson hefur æft karate frá þriggja ára aldri og var ósigraður í 57 bardögum í sparkboxi áður en hann snéri sér að MMA. Thompson hefur unnið sjö bardaga í röð eftir sitt fyrsta tap á ferlinum og á þennan titilbardaga fyllilega skilið. Thompson er talsvert vinsælli en Woodley og hefur honum verið fagnað af aðdáendum í vikunni á meðan baulað er á Woodley. Thompson er líka fyrirmyndardrengur og er erfitt að segja eitthvað neikvætt um hann. Hann kennir krökkum karate, kemur vel fyrir og er með skemmtilegan stíl í búrinu sem gaman er að horfa á. Thompson er með afskaplega góða fótavinnu og er oft á tíðum líkt og hann sé ósnertanlegur. Hann er snöggur og tæknilegur og reynist hann mörgum bardagamönnum erfið ráðgáta. Það gæti því reynst meistaranum Woodley erfitt fyrir að stoppa karate strákinn Stephen Thompson. Það myndi reynast Woodley vel að þjarma að Thompson upp við búrið þar sem hann hefur minna pláss til að athafna sig. Það er þó hægara sagt en gert enda hafa margir reynt en fáum tekist. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC 205 en þeir Eddie Alvarez og Conor McGregor mætast í aðalbardaga kvöldsins. UFC 205 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en bein útsending hefst kl 3, aðfaranótt sunnudags.
MMA Tengdar fréttir Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. 11. nóvember 2016 23:18 Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00 Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. 11. nóvember 2016 23:18
Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00
Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti