Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 09:33 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Nato. Vísir/Getty Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “ Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (Nato) hefur varað Donald Trump, næsta forseta Bandaríkjanna, við að framfylgja þeirri stefnu gagnvart Nato sem hann boðaði í kosningabaráttunin í Bandaríkjunum. Trump sagði ítrekað fyrir nýafstaðnar kosningarnar í Bandaríkjunum að herbandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að önnur bandalagsríki myndu taka aukinn þátt í kostnaðinum við rekstur bandalagsins. Þá hefur hann einnig sagt að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en að hann myndi senda Bandaríkin til varnar annarra aðildarríkja í tilefni árasar. Myndi það brjóta í bága við grundvallarákvæði í Atlantshafssamningnum sem segir að ríki Nató líti á árás á annað aðildarríki sem árás gegn öllum ríkjum bandalagsins.Stoltenberg tekur undir með Trump að það gæti verið gott fyrir önnur ríki að taka aukinn þátt í kostnaðinum við Nato. Það sé þó ekki í boði fyrir Bandaríkin né Evrópuríki að verða sér á báti hvað varðar öryggismál, það væru hagsmunir beggja aðila að tryggja frið í Evrópu. Sagði Stoltenberg að Evrópa stæði nú frammi fyrir einni mestu ógn í öryggismálum sem sést hafi í langan tíma. „Það er ekki í boði fyrir Evrópu né Bandaríkin að verða sér á báti í öryggismálum. Nú er ekki tíminn til þess að draga í efa samstarf Bandaríkjanna og Evrópu. “
Donald Trump Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01 Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7. nóvember 2016 22:59
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10
Biden segir íbúum Eystrasaltsríkja að ekki taka orð Trump alvarlega Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Lettland fyrr í dag. 23. ágúst 2016 15:01
Ísland gæti glatað öflugum bandamanni Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólannn á Bifröst segir Trump hafa talað fyrir mikilli einangrunarstefnu í utanríkismálum. 9. nóvember 2016 16:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent