Nokkrir vegir ófærir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2016 08:21 Skyggni á vegum gæti sums staðar orðið nánst ekkert í dag. vísir/vilhelm Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. Skyggni gæti því sums staðar orðið nánst ekkert. Upp úr hádegi hvessir síðan suðaustanlands og gætu hviður þá farið upp í 35 til 45 metra á sekúndu með tilheyrandi sandfoki á Skeiðarársandi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Brattabrekka er ófær og sömu sögu er að segja um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Þá er ófært úr Bjarnarfirði á Ströndum norður í Djúpavík. Lyngdalsheiði hefur einnig verið lokað en færð á vegum er sem hér segir: Hálka og snjóþekja á vegum á Suðurlandi, og skafrenningur í Þrengslum, á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Lyngdalsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.Á Vesturlandi er víðast hálka eða snjóþekja. Brattabrekka er ófær og þar er vonsku veður. Þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði og verið að moka. Mjög hvasst er í Staðarsveit.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Vestfjörðum og verið að hreinsa. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og mjög hvasst. Steingrímsfjarðarheiði er þungfær en þæfingur á köflum í Djúpinu og einnig á Innstrandavegi. Ófært er á Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði, og eins úr Bjarnarfirði á Ströndum norður í Djúpavík.Það er snjókoma og skafrenningur á Norðurlandi, víða hvasst og sums staðar mjög blint. Þæfingsfærð er á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði.Þæfingsfærð er yfir Fjöllin en á Austurlandi er víðast snjóþekja eða nokkur hálka. Hálka er einnig með suðausturströndinni. Veður Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. Skyggni gæti því sums staðar orðið nánst ekkert. Upp úr hádegi hvessir síðan suðaustanlands og gætu hviður þá farið upp í 35 til 45 metra á sekúndu með tilheyrandi sandfoki á Skeiðarársandi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Brattabrekka er ófær og sömu sögu er að segja um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Þá er ófært úr Bjarnarfirði á Ströndum norður í Djúpavík. Lyngdalsheiði hefur einnig verið lokað en færð á vegum er sem hér segir: Hálka og snjóþekja á vegum á Suðurlandi, og skafrenningur í Þrengslum, á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Lyngdalsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.Á Vesturlandi er víðast hálka eða snjóþekja. Brattabrekka er ófær og þar er vonsku veður. Þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði og verið að moka. Mjög hvasst er í Staðarsveit.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Vestfjörðum og verið að hreinsa. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og mjög hvasst. Steingrímsfjarðarheiði er þungfær en þæfingur á köflum í Djúpinu og einnig á Innstrandavegi. Ófært er á Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði, og eins úr Bjarnarfirði á Ströndum norður í Djúpavík.Það er snjókoma og skafrenningur á Norðurlandi, víða hvasst og sums staðar mjög blint. Þæfingsfærð er á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði.Þæfingsfærð er yfir Fjöllin en á Austurlandi er víðast snjóþekja eða nokkur hálka. Hálka er einnig með suðausturströndinni.
Veður Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent