Könnun ABC og Washington Post: Trump mælist með meira fylgi en Clinton Atli ísleifsson skrifar 1. nóvember 2016 12:31 Hillary Clinton og Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30