Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 15:02 Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Vísir/Pawel Bartoszek/Ernir „Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28
Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent